loading/hleð
(69) Blaðsíða 63 (69) Blaðsíða 63
63 Sigurður maður hennar, Daníel húsbarl á Skarði og Brekku- Grísli, voru öll ákærð um meðvitund i morðinu, pjófnað og pjófshylmingu ; Jóhannes Magnússon, |>órunn og Brynjólf- ur, Eyvindar börn, og Elinborg Sigurðardottir fyrir mein- særi, pjófnað og pjófshylmingu. Dæmdi Blöndal í máli pessu 2. júlí 1828, að Friðrik, Agnes og Sigríður skyldu hálshöggvast með öxi, og par eptir leggjast á steglur og hjól, en höfuðin setjast á stjaka; Daníel dænidi hann á Kaupmannahafnar sögunarhús um 4 ár; J>orbjörgu 5 ár á betrunarhús í Kaupmannahöfn; bræðurna Sigurð og Gísla til að hýðast prennum 27 vandarhöggum hvern; Jóhannes Magnússon jafn mörgum; |>órunni Eyvindar- dóttur 20; Brynjólf bróður hennar 10, en Elinborg Sig- urðardóttir skyldi sýkn. J>au Priðrik, Sigríður og Agnes skyldu öll gjalda 29 dali silfurs, erfingjum Natans, fjri.rj liús ogfjármuni, brenut á Illugastöðura ; Friðrikog Brekku- Gísli andvirði pess er seinna var brennt með 11 dölum; Friðrik einsamall verð stolinnar rekkjuvoðar frá Natani með 16 fiskum eða 1 dal 72 sk.; Friðrik, |>orbjörg og ]pórunn stolnar sauðkindur frá Natani og erfingjum hans [ með 68 fiskum á landsvísu eða 4 rd. 12 sk. í N. V.; Friðrik einsamall Guðmundi bónda Guðmundssyni á syðri J>verá 2 rd. 32 sk., Bjarna Guðmundssvni á ytri Yöllum, Jóni Péturssyni á litlu Borg og Hjálmari Guðmundssyni á Sigríðarstöðum 2 dali í silfri liverjum; erfingjum Natans gjaldi Daníel 10 dali, Sigurður í Katadal 2 dali, Jóhann-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (69) Blaðsíða 63
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/69

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.