loading/hleð
(77) Blaðsíða 71 (77) Blaðsíða 71
71 Guðmundur fékk 100 dali fyrir aftöku þeirra Friðriksy og gaf þá fátækum; misrætt varð um þetta verk Guð- niundar, pótti sumum vel fallið, en suinum ekki. Sagt er að skipari sá er fiutti Sigríði utan, keypti hana úr sekt* uin, og fengi liennar síðan bróðir hans. Daníel Jönsson er dænidur var utan, lifði par skamma liríð, að sögn. þorbjörg Friðriks móðir kom út aptur, og pá mjög búin í skart, vildi hún pá ei_ fara til Sigurðar manns síns, en var um liríð ráðskona Ogmundar prests á Tjörn. Sigurð- arsonai', áður hann fengi Olalar Jónsdóttur Hannessonar að vestan. XXXIX. KAP. Getið ættmanna Natans Rósu. Rósu hefir verið hér áður getið, var hún dóttir Guð- mundar bónda á Fornliaga í Hörgárdal, voru systur hennar: Sigríður og Guðrún, en bræður: Snorri og Jón-. Sigríðar Guðmundsdóttur fékk Ólafur Jónsson, söngmað- ur mikill. en liann skildi við Sigríði og féklc siðan Stein- unnar, dóttur Páls prests á Undirfelli, Bjarnasonar, bjúggu pau Steinun síðan að Leysingjastöðum við þingeyra. Guðrún Guðmundsdóttir átti ólaf Ólafsson í Skjaldarvík, bróður Jóns Ólafssonar á syðri Ey á Skagaströnd og síðan á Helgavatni í Yatnsdal; Guðrún var móðir Jakobs er prestnr varð á Kálfatjörn og síðan að Rip i Hegranesi. Snorri Guðiuundsson bróðir Rósu, átti Guðrúnu Gunn- arsdóttur frá Garðshorni á þelamörk. Jón Guðmunds- son, bróðir liósu, bjó á Krakavöllum í Vestur-Fljótum, og átti Margrétu, er sögð var dóttir Jóns prests skálds þorlákssonar á Bægisó, pótt öðruin væii hún kennd i íyrstu, var peirra son er í skóla nam og pá kallaður Jón
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (77) Blaðsíða 71
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/77

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.