loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 tiJ abstofcar í Iians einbættisverkum. Sama ár giflist hann Júngfrú Ilaldóru, dóttur hins nafnkenda höffe- íngsmanns, Stúdents Benedicts Bogasonar á Sta&arfelJi. Eptir lát mó&urfö&ur síns var hann, þann 6ta Júní 1808 settur um sinn, til a& veita Bar&astrandar Sýslu for- stö&u og Iieldt því staríi til 26ta Júlí 1812, þá liann skila&i^ því ser af Iieildi. Hlutadegandi Amtmafeur, Ste- phán Olafsson Stephensen, bar honum þafe þá skriftlega: a& liann um greint timabil lief&i gjætt sítis Sýslumanus- embættis raefe serlegri reglusemi, nákvæmni og stöfe- ugri framkvæmd, eins og hann aniiars lieffci lagt mikife í sölurnar, af sjálfs síns formegun, til afc slyrkja marga af sýslunuar innbúum til nytsamlegra fyritækja, og líka Jeifebeint þeim ö&ruvísi í því tilliti. Arife 1815 keypti Schevíng Flateyar kaupstafe og var eg vife þau kaup haus umbo&sma&ur her í Ilöfn (eins og fyrr i Islandi 1807, þá eg líka, honum til lianda, keypti helmíng hans þáverandi ábýlisjar&ar, höfu&bólsins llaga á Bar&aströnd). Hann stofua&i þá kauphöndlun í Flatey, enn laungu fyrr haf&i honum sýnst svo afc eins og Islands liaf, fyri Vestfjör&um, öld- um saman hefur af sbr geíife ósegjanlegann aíla, til ábata þeim hskimönnum útleudra þjó&a sein hans hafa kostgjæíilega leitafe, þá mundi þa& og bæ&i tillilýfcilegt og rá&Iegt a& Islendíngar sjálfir ekki færi slíkrar bless- unar á mis af ofmiklu afcbur&aleysi. þaiinig keypti liann 1806*) til afc koma slíkum vei&um á gáng úr ") í Ármanns 4Ja Árgangi bls, 88 stcndur: 1807, enn rair cr Í>.i8 gjöi-kunnugt aS Schevíng sálugi urn suniarib 1800 liafði beiSst knups á tjcSri slúppu, og a5 eg, bans vcgna, jiann 13da Octóber sarna árs í ltcykjavik borgaði blutadcganda helniing verðsins rncb 1000 Hikisdölum kúrant, sem j)á voru i, fullu gildi. Hið snnia ár keypti sál. Kauprnaður og Kiddari Ólafur Thorl acíus tvii þau fyrslu liafslíip, er iðkuku fiskiveiðar svo á Vcstíjiírðum að pau liciðu Jjnr stiiðu^a Vctrarlcgu. Kkki J>arf J)vi hcr ab lýsa hviirsu nytsamlc» J)au J)rjii fyritæki urlþu J)cim landshluta á J)eim 1807 byrjuðu strfbsárum, er svo injö» hindruðu flutnin^a til landsins af nauðsynlcgustu hfsmcdöliiin. J)eim, scm J)á lilðu J)ar, mun það cnn i ininni.


Fáein minningarorð

Fáein minningarorð eptir sáluga agent G. B. Schevíng
Ár
1838
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fáein minningarorð
http://baekur.is/bok/c693a95a-c4d5-4c58-b42a-78ebe9c7e214

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/c693a95a-c4d5-4c58-b42a-78ebe9c7e214/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.