loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
5 llreifcafirti, frá Islands Sufcurlandi, af bónda og skip- herra Gufcinundi Ingiraundarsyni, Slúppuskipib Delphín, er nieb þab sókti sjó xir Tálknaíirbi. |>ótt Jietta fyri- tæki ioksius vanheppnabist svo, ab skipib 1813 algjör- lega tapabist í ofsastormi, let eigandinn |iab' óhapp ekki fæla sig frá líkum tilraunum eptirleibis. Besta hentugleika fékk hann hertii þegar liann var ab Flatey kominn, og notai'i þá líka eptir fremsta megni. |>áng- ab keypti hann, sinámsaman, nokkrar fiskijaktir fyrir ærna peninga, valdi til þeirra örugga og ibna fiski- menn, gaf þeiin ríkuglegt kaup og viburværi, hélt skipuniiin til stöbugra fiskiveiba og vaun þannig sjálfur styrk til kanphöndluninnar viburhalds á afskékktri ey, enn inörguni sjómönnum og hyski þeirra npegilega for- sorgun. Ar 1822 lét hann í Flatey byggja 10 lesta skonnertu er nefndist Voninn (Ilaabet), og ætla eg hiin muni vera hib fyrsta haífæra skip sem byggt er, í kristni, á Vestfjörbum. A því saina, af Schevíng grnndvallaba skipasmibaplátsi lét hann síbar byggja abra Skonnertu, kallaía tveir bræður (de tveiule Brödre), og reyndust bæbi þau skip ab vera vel bygb og sér- lega hentiig til fiskiveiba í Islands- hafi. Flateyar höfn var aungvanveginn svo rútngób ab svo mörg skip, er nú varb til ab ætla, gjæti legib þar óhult um vetrartíma. Scheving sálngi fann þab því til rábs er fáheyrt mun á Islandi, ab stofua þar, í Grýlu- vogi, örugga vetrarhöfn, og fullgjörbi þab mikla verk einúngis á egin kostnab. I raibjuAgústi inánabar 1833 var þeim starfa lokib og vottabi þá opinbert álit Sýslu- niaiins Gubbrands Jónssonar og annara skynsamra skob- unarmanna ab tébur Grýluvogur, 9 fóta djúpur, 210 fóta lángur, væri þannig varinn fyrir ofvebrum, sjáfar- og ísa-gángi, til skipalegu, ab sterkur grjótgarbur væri settur yfir alla hans breidd, 270 fóta, — 14 fóta þykk- ur enu 10 fóta hár, víSa bygbur af svo stórnm steinum ab einiíugis 5 slíkir úlheimtubust til tébrar hæbar. Rúin


Fáein minningarorð

Fáein minningarorð eptir sáluga agent G. B. Schevíng
Ár
1838
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fáein minningarorð
http://baekur.is/bok/c693a95a-c4d5-4c58-b42a-78ebe9c7e214

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/c693a95a-c4d5-4c58-b42a-78ebe9c7e214/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.