loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 3. Hvit, gul, sljett jarðepli (S. tnbero- sum ulbum). Rótarlmúðarnir eru sumir hnöttóttir, en sumir ilatir. Blómin eru livít. Kyngrein þessi er frjófsamari, en livað hún cr bragðgóð. Yrkt er hún víðast hvar i Danmörku, en j>ó mest á Sjálandi og Amager. Ef veður leyfir, er henni sáð út í marzm., eða f>á snemma í aprílm. Blómg- uð er hún i lok júním. og fullproska í júlim. eða fyrst í ágústm. 4. Svínamagar (S. tuberosum marfnwm). Rótarhnúðarnir eru býsna stórir og slær á J>á rauð- leitum hlæ, Jieir eru allir dröfnóttir eða dílóttir og eru fullir af votu mjöli; þeir cru því óhollir peningi, ’ ef honuin er gefið of mikið af {leiin. Blöðin eru dökk- græn, gljáandi og dálítið hrukkótt. er út uin sama ieyti og hinni næst á undan töldu kyngrein, og eru mjög frjófsainir. J>essi kyngrein er alstaðar yrkt í Danmörku, og höfð fyrir fóður lianda peningi, en J>ó eru hiu rauðu jarðepli í meira afhaldi. 15. liídgróin jarðepll. 1. Rauð jarðepli (»S'. tuberosum rubrum). jjessi kyngrein er mjög frjófsöm og einkar gott fóð- ur handa peningi. j>egar hin rauðu jarðcpli spretla af fræi, þá er rótin rauð hæði að utan óg innan, enþeg- ar þau síðan spretta af rótarhnúðunum, pá fer rauði lit- urinn ínnan í þeim srnátt og smátt af. Blóinin eru ýmist hvit eða rauð. Jeim er sáð út í lok aprilm. eða fyrst í inaím., en ekki seinna; fullþroska eru þau í októherm. Rauðu jarðeplin eru helzt yrkt á stórbúum Dana.


Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki
http://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.