loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7. 2. Irsk jarðepli (S. tuberosum lomjum- album). Blööin ern dökkgræn og sljett, blóinin siná og livít. Kyngrein þessi er frjófsöm og bragögóð. Henni er sáð út í aprílm., og er fullþroska í októberm. eða fyrst í nóvembcrm. Hún cr almennt yrkt í Danmörku, en þó einkum á Amager. 3. Stór jarðepM, livít, rauðdrðfnótt (S. tuberosum maculatum). (Howards jarðepli). Jurtarleggurinn er sterkur mjög; blómin eru fyrst rauð, cn verða síðan dröfnótt. Að innan eru rótarbnúð- arnir með rauðuin dílum eða blettum. Jiessi kyngrein jarðepla er frjófsöin mjög og hið ágætasta fóður hanila peningi. Hcnni er sáð út í aprílm., og er fullþroska í októberm. Ilún er í Danmörku mest yrkt í hertoga- dæmununi. 4. Kastaníujarðepli (S. tuberosum casta- num). Kastaníujarðepli eru sinæst allra jarðepla, og undir eins bragðbezt allra þeirra. Jurtarlcggúr og blöð eru mjórri og smágjörfan og liturinn Ijósgrænni en á hinum kyngreinumim. Blóiníö er lítið og biminbláttá lit. Rót- arhnúðarnir eru jafnan smáir, ójafnir, hnöttótlir, hrein- ir og nærri þvi gagnlýstir á röiidiinum. Kyngrein þessi er freniur ófrjófsöm. Henni er sáð út i byrjun maím., og er fullþroska í októbcrm. Ilún er almennt yrkt í Danmörku. Enn er ein kyngrein, sern kölluð er: Hnöttótt-rauð jarðepli (S. tuberosum rotundum rubrum); en af því þessi jarðepli eru


Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki
http://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.