loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 upj>, (>"' snúa gvasinu á hverjum linaus niður, svo þaft um vetrartimann nái aft fúna. flvítu jarbéplin mega ekki vera í mjög votsamri jörftu, og hin rauðu ekki í mjög þurri, en fyr- ir öll jaröepli þarf jarövegurinn að vera stung- inn upp og Iosaður 10 til 12 þumlunga iljúpt. Jarðepluin er ýmist sáð í beð í görðum, eða í stórar ekrur. Jegar þeiin er sáð í garða í beð, þá er Iiægast að pæla upp jarðveginn með páli eða reku. Eru þá jarðeplinlátin ofan í liolur, sem gjörðar eru í beinum röðum ept- ir snúru, þannig, að þrjár holur mynda jafn- armaðan þríliyrning og skal 1 alin vera inilli hverrar holu og 8 álnir milli raðanna. Fljót- legast er, að tveir sjeu við sáninguna, og ann- ar láti jarðeplin ofan í holurnar, en hinn búi þær til með reku, sem ekki gengur lengra niður, en holurnar skulu vera djúpar. Moldin úr fyrstu holunni er lögð til hliðar, en úr því kastarsá, sem holurnar gjörir, moldinni af rek- unni í næstu liolu á undan ofan á jarðeplið, sem í liana var lagt. Sje nú jarðeplakyngrein sú góð, sem liöfð er til útsáðs, og jarðvegur- inn hæfilegur og vel undirbúinn, þá má hjer vænta 20, 30 eða 40 faldrar uppskeru. "þegar þar á móti sáð er í beilar ekrur, mcga menn varla gjöra sjer von um rneir en 16, 20 eða mest 30 falda uppskeru. Jarðvegurinn er þá undirbúinn ineð plógi og harfi eða einhverjum


Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki
http://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.