loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 stærstu og beztu eru tekin frá, og geynul til útsáðs næsta ár. Jað liggur nú næst fyrir búmanninn, að bera urnbyggju fyrir, að geyma jarðeplin óskemnul um veturinn; ef þau frjósa verða þau hvorki böfð til mannehlis nje handa pen- ingi. Til aö fyrirbyggja , að jarðepli frjósi, er vanalegast að geyma þau niðri í þurum ograka- lausum kjallara, eða grafa þau 4 eða 5 feta djúpt í sand niöur; og þekja. þau með þuru heyi eða laufi. En þessu verður ekki ætíð nje alstaðar komið við. Jað hefur því verið stung- ið upp á tveimur öðrurn aðferðum til aö geyma jarðepli, og bafa báðar vel heppnazt. Önnur aðferðin er, að láta jarðeplin í körfur, og drepa 1 þeim síðan nokkur augnablik ofan í sjóðandi vatn; breiöa síðan jarðeplin á þann stað, sem súgur er, svo þau geti fljótt þornað, oggeyma þau síðan í svölu lopti, og liræra þar iðuglega í þeim með reku eða trjespaða. Hin aðferðin er etin óbrotnari, jarðeplin eru þá látin á vel þuran stað, þar sein sól skín mjög á þau, og súgur er nógur. En við það missa þau í frjófg- unarafli sínu, og verða hrukkótt utan. jþannig geymast þau allan veturinn, án þess að skemm- ast, eða verða bragðverri. Jað er enginn efi á, að af öllum kunnug- um matjurtum eru jarðeplin lang notamest í bún-


Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki
http://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.