loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
Jarðepli 1 (Solanum tuberosum, Lin.). Bótin á jurt jjessari eru margir Jmöttótfir eða aflangir, raufiir, gulir, hvítgulir eða svartleitir hnúðar (kólfar), stórir og smáir, sem hanga á henni á fnáðmyntluöum rótartaugum. Jurtar- leggurinn erbeinn, limaður, rauðdílóttur, horn- hliðaður (strendur), laufgaður, tveggja eða þriggja fóta á hæð. Laufin standa á víxl á leggnum, og eru ineð tönnum, sem ekki eru jafnar til beggja randa. Smáblöðin eru 5 eða 7, nærri því kringlótt, eins og kubbuð að fram- an, liærð; hin minnstu erti mjó niður við legg- inn, hin stærstu eru ydd á ytri enda. Laufa- leggirnir liggja j»jett niður með aðalleggnum. Blómaleggirnir eru jafnlangir laufunum; á þeim sitja 3 eða 6 rauð, blá, hvit eða gulleit blóm. J) Á dönsku heitírjnrt jiessi Kartoffel. Vjer ællinn aft kalla Iiana jarðepli, f)ó j»að sje raunar nafníð á rót hennar, en ei á jurtinni allri. 1


Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki
http://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.