loading/hleð
(129) Blaðsíða 121 (129) Blaðsíða 121
121 6 ySur, bcsta Sigríður! að þjcr liafið skcmt yður vcl í kvöld, og ræð jcg f>að af útliti yðar, J>ví þjer cruð eins hýr eins og rós 6 vordcigi.” Jrað sem Möller sagði, voru heldur aungvar ýkjur. Sigriður hafði urn kvöldið skcmt sjer við dansleikinn betur cnn hún nokkurntíma úður hafði gctað ímyndað sjer; hún var óvön ftesskonar gleði og glaumi; cnn öll sú glcði og glaumur, cr maður er óvanur, hrífur hvurn mest. Möller hafði við hvurt atvik lcitast við að sýna, hvursu ant honum væri um hana, svo að Sigríður gat ekki fundið annað cnn vild og vináttu i hvurju tilviki hans. Hún hafði utn kvöldið ásamt öðruin konum notið dálítils af víni, scm jafnan hefur þau áhrif, að tilBnningar manna vcrða þar af örari. 5c8»f hún kom út frá dansleiknum, var blíða og fcgurð vcðursins á þann hált, að ckki gat hjá því farið, að það yrði að fylla hvurja viðkvæma sál með undrun. Af þcssu kom það, að Sigríður í þctta skipli var cins og í einhvurjum glcðidvala cða cf vjcr mættum svo að orði kvcða, það var cins og sál hennar hefði sökt sjcr niður i citthvað óskiljanlcgt djúp ununar og glcði. jþegar Möllcr ávarp- aði hana þcssum orðum, sem vjcr fyrir skömmu gátum um, svaraði hún: "Hvurjum á jeg að þakka nema yður, herra Möller! fyrir þá ánægjustund, scm jcg heö lifað í kvöld, mjer finst á þcss- ari stundu scm jcg sje búin að gleyma öllu, scm mjer licfur vcrið mótdrægt híngað til.” ”J>jer gctið því ekki nærri, hvursu mikil glcði mjcr er að hcyra það, að jeg hcfi getað cinusinni vcrið yður að gcði, cnn lcingi ætlið þjcr að neita mjer um þessa cinu bón, scm jeg hefi bcðið yður, eða haldið þjer að þjer munuð hafa nokkra ógæfu af því að fara til mín?’’ ”Ónci, jcg vona til að þjer viljið mjer vel, og mjcr finst að jcg nú gcti ekki annað cnn orðið við þcim tilmæluin yðar, fyrsl yður þykir nokkru um það varða. I því hili að Sigríður sagði þctta, bar svo við að kaupmaður A og kona hans, er gcingu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Saurblað
(156) Saurblað
(157) Saurblað
(158) Saurblað
(159) Band
(160) Band
(161) Kjölur
(162) Framsnið
(163) Toppsnið
(164) Undirsnið
(165) Kvarði
(166) Litaspjald


Piltur og stúlka

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
160


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Piltur og stúlka
http://baekur.is/bok/c8662e10-db74-4d3e-b85c-aff455fd8f23

Tengja á þessa síðu: (129) Blaðsíða 121
http://baekur.is/bok/c8662e10-db74-4d3e-b85c-aff455fd8f23/0/129

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.