loading/hleð
(34) Blaðsíða 26 (34) Blaðsíða 26
26 Ekki undi Sigríður sjcr norður |>ar cptir andlát systur sinnar; ritaði hún nú föður sínum til, og bað liann að sækja sig, og ftír hún |>á a5 Túngu, og tók faðir hcnnar við fjárforráðum hennar. Mcðan Sigríður var í SkagafirSi, ólst Indriði upp mcð föður sfnum á Hóli, var hann nú orðinn hinn mcsti atgjörfis- maður lil munns og handa, og pótti mönnum scm fáir væru hans jafníngjar þar um sveitir, og fyrir því töluðu það margir, að mjög væri ákomið með þcim Sigríði í Túngu, því hún þótti og cinhvur hinn ágætasti kostur þar í hjeröðum. Sigríður var allra kvcnna fríðust; hún var vaxin vel og meðallagi liá, þjctt- vaxin og mittisgrönn; hún var fagurhent og fótsmá, cygð vcl, og allra kvcnna fegurst hærð: hárið ljóst og svo mikið að í heltisstað tók; hvurri konu var hún sljettmálari: rómurinn hreinn og snjallur og tilgcrðarlaus; hún var vitur kona og vcl slill. Jicgar Sigríður hafði verið cinn vctur í Túngu eptir and- lát systur sinnar, tók faðir hcnnar sótt þá cr hann leiddi til bana. Sigríður harmaði föður sinn mjög, enn bar þó vel harm sinn. íngvcldur móðir hennar bjó í Sigríðartúngu cptir bónda sinn, og rjcði mann fyrir búið, og kvaðst hún ckki vilja slcppa búskap fyrr cnn Ormur sonur hcnnar kvongaðist; hann var á þcssum missirum kominn í Bessastaða skóla, cnn var á sum- ruin mcð móður sinni. Ormur þótti uppivöðsluinikill og ófyr- irleilinn um alt, cnn þó raungóður. Allkært var mcð þcim systkinum. Jjau Indriði og Sigríður hittust nokkrum sinnum um þess- ar mundir, og höfðu mcnn það fyrir satt, að þcim geðjaðist allvel hvort að öðru, og sannaðist að þvf skipti það sem mælt cr, að sjaldan lýgur almanna rómur. Indriði og Sigríður voru nú á þeim aldri, sem kall og kona, cr þekkjast og sjást og fellur hvort annað vel í gcð, trauðla gcta vináttu málum einum hundist. Yinátta sú og ylur, scm verið hafði mcð þeim á mcðan þau voru börn, var nú búinn að taka aðra stcfnu í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Saurblað
(156) Saurblað
(157) Saurblað
(158) Saurblað
(159) Band
(160) Band
(161) Kjölur
(162) Framsnið
(163) Toppsnið
(164) Undirsnið
(165) Kvarði
(166) Litaspjald


Piltur og stúlka

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
160


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Piltur og stúlka
http://baekur.is/bok/c8662e10-db74-4d3e-b85c-aff455fd8f23

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/c8662e10-db74-4d3e-b85c-aff455fd8f23/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.