loading/hleð
(126) Blaðsíða 122 (126) Blaðsíða 122
7. Með blóðskuld og bölvan stranga, beiskum reyrð kvalahnút áttum við greitt að ganga frá Guðs náð rekin út, hrakin í heljarsút, íklædd forsmánarflíkum, fráskúfuð drottni ríkum, nakin og niðurlút. 8. Ó synd, ó syndin arga, hvað illt kemur af þér? Ó, hversu meinsemd marga má drottinn líða hér? Þitt gjald allt þetta er. Blindað hold þig ei þekkti þegar þín flærð mig blekkti. Jesús miskunni mér. 9. En með því út var leiddur alsærður lausnarinn gjörðist mér vegur greiddur í Guðs náðarríki inn og eilíft líf annað sinn. Blóðskuld og bölvan mína burt tók Guðs sonar pína. Dýrð sé þér, drottinn minn. 10. Ut geng ég ætíð síðan í trausti frelsarans undir blæ himins blíðan blessaður víst til sanns. Nú fyrir nafnið hans út borið lík mitt liðið leggst og hvílist í friði, sál fer til sæluranns. mættum, huad mijskun hanz veitti þier, hyggiuw ad h<2«n vtber, þirne co ronu þietta, þar med purpuranw lietta, blár og blodugur er, Med blodskulld og bolvan stranga, beýskum rejrd kuala hnut, attum 7 greitt ad ganga fra Gudz nad rekinw vt, hrakinw j heljar sut, j klædd forsmanar flijkum, fra skufifud drottnj rijkuw, nakinw og nidur lut O synd, o syndinw arga, huad jllt kjemur af þier,? o huorsu mejnsemd 8 marga, ma drottinw lijda hier? þitt gialld allt þetta er, blindad holld þig ej þekte, þegar þijn flærd mig blekte,: Jesus myskune mier,. Enn med þuj vt var lejddur, alsærdur lausnarinw, gjordest mier vegur 9 grejddur, j Gudz nadar rijke jn«, og ejlijft lijf anwad sinw, blodskulld og bolvan mijna, burt tok Gudz sonar pijna,: dijrd sie þier drottinw min«, Vt gejng eg ætijd sijdanw, j trauste frelsarans, vndir blæ himinz blijdanw 10 blessadur vijst til sanraz, nu f'yrir nafnid hanz, vtborid lijk mitt ljdid, legst og huijlist j fride, sal fer til sælu ranws Dyrdar coronu dyra, drottinra mier giefur þa, riettlætis skrudanw 11 skyra, skal eg og lijka fa, vpprisu deiginuw a, hædstum hejdri til rejddur af heiloguw? ejnglum lejddur j sælu þe/m sialfuw hia So munu Gudz ejnglar seigja, sjaed nu þenwanw man« sem allskinz 12 ejmd rjed beigia, adur j hejmsinz ran«, opt var þa hrelldur hanw, fyrir blod lambsins blijda, buin« er nu ad strijda, og sælanw sigur van«, Þa muntu sal mijn suara, syngjande fógruw ton, lof sie mynu«z 13 lausnara, lamb Gudz a hædsta tron, sigur gaf sijnum þjon, vm blessad«r himna hallir, honum seigjuw vier allir, hejdur med sætuw sön Son Gudz ertu med sanwe, son«r Gudz Jesu min«, son Gudz sijnduguwt manwe 14 sonar arf skejnktir þin«, son Gudz ejrn ejngietinw, sijne Gudz syngi glad«r sier huor lifande mad«r, hejdur j huort eitt sin« Amen 25.10 himinz] heimsins B. 25.11 mier giefur] giefur mier BCD. lijka] eirnenw B. 25.12 sem] huorn B. 122
(1) Saurblað
(2) Saurblað
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Blaðsíða 161
(166) Blaðsíða 162
(167) Blaðsíða 163
(168) Blaðsíða 164
(169) Blaðsíða 165
(170) Blaðsíða 166
(171) Blaðsíða 167
(172) Blaðsíða 168
(173) Blaðsíða 169
(174) Blaðsíða 170
(175) Blaðsíða 171
(176) Blaðsíða 172
(177) Blaðsíða 173
(178) Blaðsíða 174
(179) Blaðsíða 175
(180) Blaðsíða 176
(181) Blaðsíða 177
(182) Blaðsíða 178
(183) Blaðsíða 179
(184) Blaðsíða 180
(185) Blaðsíða 181
(186) Blaðsíða 182
(187) Blaðsíða 183
(188) Blaðsíða 184
(189) Blaðsíða 185
(190) Blaðsíða 186
(191) Blaðsíða 187
(192) Blaðsíða 188
(193) Blaðsíða 189
(194) Blaðsíða 190
(195) Blaðsíða 191
(196) Blaðsíða 192
(197) Blaðsíða 193
(198) Blaðsíða 194
(199) Blaðsíða 195
(200) Blaðsíða 196
(201) Blaðsíða 197
(202) Blaðsíða 198
(203) Blaðsíða 199
(204) Blaðsíða 200
(205) Blaðsíða 201
(206) Blaðsíða 202
(207) Blaðsíða 203
(208) Blaðsíða 204
(209) Blaðsíða 205
(210) Blaðsíða 206
(211) Blaðsíða 207
(212) Blaðsíða 208
(213) Blaðsíða 209
(214) Blaðsíða 210
(215) Blaðsíða 211
(216) Blaðsíða 212
(217) Blaðsíða 213
(218) Blaðsíða 214
(219) Blaðsíða 215
(220) Blaðsíða 216
(221) Blaðsíða 217
(222) Blaðsíða 218
(223) Blaðsíða 219
(224) Blaðsíða 220
(225) Blaðsíða 221
(226) Blaðsíða 222
(227) Blaðsíða 223
(228) Blaðsíða 224
(229) Blaðsíða 225
(230) Blaðsíða 226
(231) Blaðsíða 227
(232) Blaðsíða 228
(233) Blaðsíða 229
(234) Blaðsíða 230
(235) Blaðsíða 231
(236) Blaðsíða 232
(237) Blaðsíða 233
(238) Blaðsíða 234
(239) Blaðsíða 235
(240) Blaðsíða 236
(241) Blaðsíða 237
(242) Blaðsíða 238
(243) Blaðsíða 239
(244) Blaðsíða 240
(245) Saurblað
(246) Saurblað
(247) Saurblað
(248) Saurblað
(249) Kvarði
(250) Litaspjald


Passíusálmar

Ár
1996
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
248


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Passíusálmar
http://baekur.is/bok/c9f27ecf-b449-4dd1-ab09-7d44a9f68b66

Tengja á þessa síðu: (126) Blaðsíða 122
http://baekur.is/bok/c9f27ecf-b449-4dd1-ab09-7d44a9f68b66/0/126

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.