loading/hleð
(174) Blaðsíða 170 (174) Blaðsíða 170
4. Aví, hvað má ég, aumur þræll, angraður niður drúpa þá ég heyri, minn herra sæll, sú harmabylgjan djúpa gekk yfir þig þá galstu mín. Gjarnan vil ég að fótum þín feginn fram flatur krjúpa. 5. I ystu myrkrum um eilífð er óp og gnístran tannanna. Hefndarstraff það var maklegt mér fyrir margfjöldann glæpanna. Frá því, Jesú, þú frelstir mig. Frekt gengu myrkrin yfir þig, svo skyldi ég þá kvöl ei kanna. 6. I svörtu myrkri það sama sinn sorgarraust léstu hljóma, þá hrópaðir þú mig, herra, inn í himneskan dýrðarljóma. I því ljósi um eilíf ár úthrópa skal mín röddin klár lof þinna leyndardóma. 7. Synda, sorga og mótgangs með myrkrin svo oft mig pína að glöggt fær ekki sálin séð sælugeislana þína. Jesú, réttlætissólin sæt, syrgjandi ég það fyrir þér græt. Harmaraust heyr þú mína. 8. Guð minn, segi ég gjarnan hér, geyst þó mig sorgin mæði, Jesú, ég læri nú það af þér, þau skulu mín úrræði. Gjörvöll þá heimsins gleðin dvín, Guð minn, ég hrópa vil til þín, Guð minn, allt böl mitt græði. þa skamraast sijn, skiepnanw s<?m drottne jok þa pijn, med hrigd og hjartanz kuijda, Avi huad ma eg aumur þræll, angradur njdur driupa, þa eg heyre 4 min« herra sæll, su harma bylgian diupa, gieck yffir þig þa galltstu mijn, gjarnan vil eg ad fotum þijn, feiginw fram«2 flatur krjupa, J ýstu mýrkruw vm ejlijfd er, öp og gnijstran tan«an«a, hefndar straff þad 5 var maklegt mier, íyrir margfjoldanw glæpan«a, fra þuj Jesu þu frelster mig frekt gejngu rnijrkrinw yfir þig, so skyllde eg þa kuól ey kan«a. J suórtu myrkre þad sama sin« sorgar raust ljestu hljoma, þa hropadzr 6 þu mig herra jnn, j himneskanw dyrdar ljoma, j þuj fmyrkrij 'liosi' vm ejlijf ár, vthropa skal mijn róddinw klár, lof þin«a lejndar doma. Synda sorga og motgangz med, myrkrinw so opt mig pijna, ad glógt 7 fær ecke salin« sied, sælu gejslana þijna, Jesu riettlætis solinw sæt syrgjande eg þad fyrir þier græt, harma raust heyr þu mijna, Gud minn, seige eg gjarnanw hier, geýst þo mig sorginw mæde, Jesu 8 eg lære nu þad af þier, þau skulu, myn vrræde, gjorvóll þa hejm sinz gledinw duijn, Gud minra, eg hropa vil til þijn, Gud min« allt ból mitt græde Yfir giefinw kuad son Gudz sig, þa særde h*z«n kuólinw megna, yf 9 ir gieffur þuj alldrej mig, ejlijfur Gud, hanz vegna, fyrir þa herrans hrigdar raust, hædstur drottinw mun efalaust, grat beidne minwe giegna Þa solar birtunwe eg suiptur er, sjon og'heyrn tekur ad dvijna 10 raust og malfære mijnkar mier, myrkur daudanz sig sijna, j minwe þier drottin« sæll þa sie, sonar þijnz hrop a krossinz trje, lejd sál til ljossinz mijna Amen XLII psalmfyr) Þad fimta ord Chrwri a krossinuw Ton. Ejnz og sitt barn etc 41.4 þa1] nær C. gledin/z] glede C. ord] orded D. 41.5 ey] eje C. 41.6 róddinw] raustenw B. 41.10 sjon] syn C. myrkur] og myrkur CD. 41.7 opt] þraatt D. 41.8 þau] þad B. ljossinz] lijfsins BD. 42.h Þad] + B. 170
(1) Saurblað
(2) Saurblað
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Blaðsíða 161
(166) Blaðsíða 162
(167) Blaðsíða 163
(168) Blaðsíða 164
(169) Blaðsíða 165
(170) Blaðsíða 166
(171) Blaðsíða 167
(172) Blaðsíða 168
(173) Blaðsíða 169
(174) Blaðsíða 170
(175) Blaðsíða 171
(176) Blaðsíða 172
(177) Blaðsíða 173
(178) Blaðsíða 174
(179) Blaðsíða 175
(180) Blaðsíða 176
(181) Blaðsíða 177
(182) Blaðsíða 178
(183) Blaðsíða 179
(184) Blaðsíða 180
(185) Blaðsíða 181
(186) Blaðsíða 182
(187) Blaðsíða 183
(188) Blaðsíða 184
(189) Blaðsíða 185
(190) Blaðsíða 186
(191) Blaðsíða 187
(192) Blaðsíða 188
(193) Blaðsíða 189
(194) Blaðsíða 190
(195) Blaðsíða 191
(196) Blaðsíða 192
(197) Blaðsíða 193
(198) Blaðsíða 194
(199) Blaðsíða 195
(200) Blaðsíða 196
(201) Blaðsíða 197
(202) Blaðsíða 198
(203) Blaðsíða 199
(204) Blaðsíða 200
(205) Blaðsíða 201
(206) Blaðsíða 202
(207) Blaðsíða 203
(208) Blaðsíða 204
(209) Blaðsíða 205
(210) Blaðsíða 206
(211) Blaðsíða 207
(212) Blaðsíða 208
(213) Blaðsíða 209
(214) Blaðsíða 210
(215) Blaðsíða 211
(216) Blaðsíða 212
(217) Blaðsíða 213
(218) Blaðsíða 214
(219) Blaðsíða 215
(220) Blaðsíða 216
(221) Blaðsíða 217
(222) Blaðsíða 218
(223) Blaðsíða 219
(224) Blaðsíða 220
(225) Blaðsíða 221
(226) Blaðsíða 222
(227) Blaðsíða 223
(228) Blaðsíða 224
(229) Blaðsíða 225
(230) Blaðsíða 226
(231) Blaðsíða 227
(232) Blaðsíða 228
(233) Blaðsíða 229
(234) Blaðsíða 230
(235) Blaðsíða 231
(236) Blaðsíða 232
(237) Blaðsíða 233
(238) Blaðsíða 234
(239) Blaðsíða 235
(240) Blaðsíða 236
(241) Blaðsíða 237
(242) Blaðsíða 238
(243) Blaðsíða 239
(244) Blaðsíða 240
(245) Saurblað
(246) Saurblað
(247) Saurblað
(248) Saurblað
(249) Kvarði
(250) Litaspjald


Passíusálmar

Ár
1996
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
248


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Passíusálmar
http://baekur.is/bok/c9f27ecf-b449-4dd1-ab09-7d44a9f68b66

Tengja á þessa síðu: (174) Blaðsíða 170
http://baekur.is/bok/c9f27ecf-b449-4dd1-ab09-7d44a9f68b66/0/174

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.