loading/hleð
(17) Blaðsíða 9 (17) Blaðsíða 9
Kennaratal I. 9 lærða skóla í Iícikjavík 26. sept. 1846 (í stað Konráðs Gísla- sonar), varð fastur kennari 18. apríl 1848, ifirkcnnari 8. ágúst 1862. Gegncli rektorsstörfum í fjarveru Bjarna Jónssonar skólaárin 1854—55 og 1860—61, framan af skólaárinu 1862— 63 og, eftir fráfall Bjarna, skólaárið 1868—69. Fjekk rekt- orsembættið 20. apríl 1869, Fulltrúi Kjósar- og Gullbringu- síslu á þjóðfundinum 1851. Andaðist 2. nóv. 1872. Kvong- aðist 28. sept. 1848 Ólöfu Björnsdóttur (ifirkennara Gunnlaugs- sonar, fæddri 22. febr. 1830). Hún lifði mann sinn (f 7. des. 1874). Kenslugreinir: Firsta árið (1846—7): danska, þíska, hebreska, lat. stíll; síðan: trúarbrögð, saga, landafrœði, he- breska (1847—9), þíska (1847—8), danska 1850—51, frá okt. 1868 „rektorsst.11 í sögu, landafræði, lat. stíl og dönskum stíl). 4. Jón Þorkelsson, fæddur á Sólheimum í Sæmundarhlíð í Skagafirði 5. nóv. 1822. Foreldrar: Porkell bóndi Jóns- son og kona hans- Sigþrúður Áruadóttir. Lærði undir skóla hjá Sveini presti Níclssini, föður Hallgríms biskups Sveinsson- ar. Kom í Bessastaðaskóla 1845, enn útskrifaðist úr hinum lærða skóla í Reikjavík 1848. Tók 1. lærdómspróf við há- skólann 1848, 2. próf 1849, embættispróf í málfræði og sögu 22. júní 1854, öll með 1. einkunn. Varð stipendiarius Arna- Magnæanus 24. sept. 1850. Var næstu 4 ár í Kaupmanna- höfn og fjekkst við íms vísindastörf bæði firir Árna-Magnús- sonar nefndina og prófessor Rafn. Fór til íslands í október- mánuði 1854 og varð þá þegar stundakennari við hinn lærða skóla og hjelt því starfi, uns hann var settur kennari við sama skóia 1. april 1859. Fjekk veiting konungs sem fast- ur kennari 21. des. 1862. Varð ifirkennari 13. sept. 1869/ settur rektor 4. nóv. 1872, fjekk veiting firir rektorsembætt- inu 12. mars 1874. Forseti Reikjavíkurdeildar hins íslenska bókmentafjelags frá 8. sept. 1868 til 19. júlí 1877, kosinn heiðursfjelagi sama fjelags 4. mai 1885. Meðlimur hins kon- unglega danska vísindafjelags 7. apríl 1876, meðlimur vís- indafjelagsins í Kristianiu 4. nóv. 1887, riddari af dannebrogc 31. ágúst 1877, dannebrogsmaður 1. mars 1895. Fjekk lausn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Saurblað
(80) Saurblað
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Toppsnið
(88) Undirsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.

Ár
1896
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.