loading/hleð
(18) Blaðsíða 10 (18) Blaðsíða 10
10 Kennaratal I.—II. frá rektorsembættinu 26. febr. 1895 frá 1. okt. s. á. Kvong- aðist 18. nóv. 1854 Sigríði Jónsdóttur (fæddri 11. sept. 1819). Kenslugreinir: latína, gríska (1859—91), franska (1869— 78), íslensk bókmentasaga (1880—85), íslenska (1885—6), saga (1868—9). Rektorsstundir hafði hann 1872—4 og varði þciin einkum til að kenna latínskan stíl og danskan stíl og (síðara árið) til hraðlesinnar latínu. 5. Björn Magnússon Ólsen, fæddur á Þingciruin í Húna- vatnssíslu 14. júlí 1850. Foreldrar: Runólfur Magnús Ólsen umboðsmaður og kona hans Ingunn Jónsdóttir. Útskrifaðist úr hinum lærða skóla í Reikjavík 1869 með 1. einkunn. Tók heimspekispróf við háskólann 1873 með ágætiseinkunn. em- bættispróf í málfræði og sögu 1877 með 1. einkunn. Ferð- aðist 1878 til Ítalíu og Grikklands með stirk úr landssjóði og frá háskólanum og kensluráðaneitinu danska. Settur kenn- ari við lærða skólann í Reikjavík 15. apríl 1879, fastur kenn- ari 29. júlí 1880. Dr. phii. 1883 við Kaupmannahafnarháskóla. Ferðaðist það sumar til Danmerkur. Hafði á hendi aðal- umsjón við skólann' 1879—1891 og tók þátt í umsjóninni 1891..-1895. Ferðaðist til útlanda (Danmcrkur, Svíþjóðar og Noregs) vorið 1895 í maímánuði, kom aftur samsumars. Rektor 24. júlí 1895. frá 1. okt. s. á. Kenslugreinir: gríska, latíua (1879—95), enska (1879— 80), danska (1881—5). II. Ifirkeitnarar. 1. Hallgrímur Hannesson Sclieving, fæddur á Holgastöð- um i Þingcijarsíski 13. júlí1 1781. Forcldrar: Hannes pró- fastur Lárusson Scheving og kona hans Snjálaug Hallgríms- ‘) Um fæðiugardag Scheyinga leikur á tvennu. Grafskriftir hans, sem Árni Helgason hefur sumið, aðra á ÍBlenBku enn hina á latínu, tclja hann báðar fæddan 13. jftní og því er filgt i Meddelolser aug. de lærde skoler 1857—78 816. hlg. Enn Erslew (Porfatter lexikon, Supplem. III. 40), Þjððólfur (XIV 25), íslendiugur (II. 142) og Janua Jónason (Tímar. XIV. 93) telja hann fæddan 13. júlí 1781,ogmuu það rjettara. Svo taldi Kon- ráð GíslaBon (Tímar. XII. 86. bla.), og mun hann hafa haft það frá Seheving sjálfum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Saurblað
(80) Saurblað
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Toppsnið
(88) Undirsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.

Ár
1896
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.