loading/hleð
(22) Blaðsíða 14 (22) Blaðsíða 14
14 Kennaratal III. Forcldrar: Magnús hreppstjóri Bcinteinsson og Hólmfríður Árnadóttir. Útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1839. Tók s. á. 1. lærdómspróf við háskólann, 2. próf 1840, bæði með 1. cinkunn. Lagði stund á málfræði. Ivom út hingað 1844. Var kennari við Bessastaðaskóla skólaárið 1845—46 í stað Sveinbjarnar Egilssonar, cr þá var erlcndis Var í Kaup- mannahöfn árin 1846—50. Settur kennari við hinn lærða skóla í Reikjavík 31. október 1850, fastur kcnnari 26. maí 1852. Andaðist í Skotlandi 24. ágúst 1878. Kvongaðist 9. mars 1861 ekkjunni Wilhelmine Christiné Zeuthen (fæddri Mörck). Kenslugreinir: latína, gríska (1852—64 og 1866 -78), hebreska (1870—71 og 73—78). 6. Jónas Guðmundsson, fæddur í Lvérárdal í Húnavatns- sýslu 1. ágúst 1820. Foreldrar: Guðmundur bóndi Einars- son og kona hans Margrjet .TóiÁdóttir. Útskrifaðist úr Bessa- staðaskóla 1843 Tók 1. lærdómspróf við háskólann 1845, 2. próf 1846, embættispróf í guðfræði 1850, öll með 1. eink- unn. Settur kennari við hinn lærða skóla í Reikjavik 15. júni 1851, fastur kennari 25. ágúst 1853. Hjelt því em- bætti, þangað til hann varð prcstur í Hítardal 7. júlí 1872. Árið 1866 var hanu settur um stundarsakir kennari við prestaskólann frá 1. nóv. þ. á., og slepti því nokkrum af keuslustundum sínum í lærða skólanum, það sem eftir var af því skólaári. Prestur í Hítardal til 11. ág. 1875: þá var Hítardalur sameinaður við Staðarhraun, og þjónaði sr. Jónas síðan því prestakalli, uns hann fjekk lausn 2. júní 1890. Kvongaðist 1865 Elinborgu Kristjánsdóttur Magnússens síslu- manns. Kenslugreinir: latína, danska (1855—72), trúarbrögð (1861—71), saga (1855—61), landafræði (1851—53), gríska (1851—52), hebreska (1860—81). 7. J'on Þorkelsson, sjá I, 4. 8. Halldór Guchnundsson, fæddur á Brennistöðum í Míra- síslu 3. febr. 18261. Foreldrar: Guðmundur bóndi Jónsson ‘) Brslew telur liann fæildan 1825, eun í vitnÍBburðabók bins lærða skóla stendur 1826, og það sogir Halldór keunari sjálfur rjett vera.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Saurblað
(80) Saurblað
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Toppsnið
(88) Undirsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.

Ár
1896
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.