loading/hleð
(23) Blaðsíða 15 (23) Blaðsíða 15
Keunaratal III. 15 og kona hans Sigríður Jónsdóttir. Útskrifaðist úr kinum lærða skóla í Reikjavík 1851. Tók 1. lærdómspróf við há- skólann 1851, 2. próf 1852, bæði rneð 2. einkunn. Naut kenslu við fjöllistaskólann í Kaupmannahöfn 1852—56. Sett- ur kennari við lærða skólann í Reikjavík 2. des. 1862, fast- ur kennari 24. maí 1870. Fjekk lausn í náð 19. mars 1885 frá 1. okt. s. á. Kvongaðist 1861 Stefaníu Pálsdóttur amt- manns Melsteðs (f 1862). Kenslugreinir: Stœrðfrœði, eðlisfrœði, grasafræði (öll ár- in nema 1884--85, þá var grasafræði ekki kend í skólanum); danska (1880—81; 84—85). 9. Steingrímur Thorsteinsson, sjá II, 6. 10. Benedikt Gröndal Svéinbjarnarson, fæddur á Bessa- stöðum 6. október 1826. Foreldrar: Sveinbjörn rektor Egils- son og kona hans Helga Benediktsdóttir Gröndals. Útskrif- aðist úr Bessastaðaskóla 1846, tók s. á. 1. lærdómspróf við háskólann með 2. einkunn, 2. próf 1847 með 2. einkunn; cand. magisterii í norrænum fornfræðum 1863. Tímakennari við lærða skólann í Reikjavik 1852—4 (sjá tímakcnnara). Settur kenn- ari við lærða skólann 14. sept. 1874, fastur kennari 9. sept. 1875. Vikið frá embætti um stundarsakir 12. febr. 1883. Fjekk lausn í náð 13. apríl 1883. Meðlimur hins kgl. nor- ræna fornfræðafjelags, og af „Societé d’ Ethnographie“, og „Congrés international des Américanistes“; heiðurslimur af „Permanentes internationales ornithologisches Comité“. Formaður hins íslenska náttúrufræðisfjelags. Kvongaðist 28. apríl 1871 Ingigerði Tómasdóttur Zoéga (f 19. nóv. 1881). Kenslugreinir: landafrœði, danska, náttúrusaga (steina- fræði og dírafræði) 1876—83, teiknun (1877—83), skrift (1877—83), latína (1874—77), enska (1874—76). 11. Jbn Aðalsteinn Sveinsson, fæddur á Klömbrum í Þing- eijarsíslu 1. maí 1830. Foreldrar: Sveinn, síðar prófastur, Níelsson og- kona hans Guðný Jónsdóttir. Útskrifaðist úr hinum lærða skóla í Reikjavík 1853 með 1. einkunn. Fór til háskólans í Kaupmannahöfn og lagði stund á málfræði, einkum frönsku, enn tók eigi próf. Skipaður kennari við lærða skólann í Nykobing á Falstri 17. sept. 1863. Leistur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Saurblað
(80) Saurblað
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Toppsnið
(88) Undirsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.

Ár
1896
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.