loading/hleð
(25) Blaðsíða 17 (25) Blaðsíða 17
Kennaratal III. 17 höldum skólans 1895—96. Kvongaðist 27. júlí 1886 Henri- ette Louise Svendsen. Kenslugreinir: stœrðfrœði, eðlisfræði 1885—95, náttúru- saga (steinafræði og dírafræði) 1883—5, landafræði 1883—5, teiknun 1883—5, danska 1883—4. 15. Geir Tóniasson Zoec/a, fæddur á Bræðraparti á Akra- nesi 28. mars 1857. Foreldrar: Tómas Jókannesson Zoega og kona hans Sigríður Kaprasíusdóttir. Faðir hans drukkn- aði 1862; tók þá föðurbróðir hans, Geir kaupmaður Zoega, og kona hans Guðrún Sveinsdóttir hann að sjer, veittu honum fóstur og kostuðu liann til náms. Útskrifaðist úr hinum lærða skóla í Keikjavík 1878 með 2. einkunn. Tók heimspekispróf við háskólann 1879 með ágætiseinkunn, embættispróf í mál- fræði og sögu 1883 með 2. einkunn. Ferðaðist til Englands það sumar. Stundakennari við lærða skólann í Reikjavík skólaárið 1883—4. Settur kennari við sama skóla 26. sept. 1884, fastur kennari 29 júlí 1885. Tók þátt í umsjóninni við skólann 1884—96. Kvæntist 6. des. 1884 Bryndísi Sig- urðardóttur, kaupmanns í Flatei. Kenslugreinir: franska, enska, latína, þíska (1886—7). 16. Þorvaldur Thóroddsen, fæddur í Flatei á Breiðafirði 6. júní 1855. Foreldrar: Jón síslumaður Thóroddsen og kona hans Kristín Ólína Þorvaldsdóttir. Eftir dauða föður síns (1868) ólst hann upp hjá þeini hjónum, bókaverði Jóni Árna- sini og móðursistur sinni Katrínu Þorvaldsdóttur. Útskrifað- ist úr hinum lærða skóla í Reikjavík 1875 með 2. einkunn. Fór til háskólans í Kaupmannahöfn og lagði stund á náttúru- sögu. Fastur kennari við gagnfræðaskólann á Möðruvöllum 30. júní 1880. Ferðaðist til útlanda 1884—5 og lagði stund á jarðfræði við háskólann í Leipzig. Fastur kennari við hinn lærða skóla í Reikjavík 29. júlí 1885. Árið 1892—93 ferð- aðist hann til útlanda. Skólaárið 1894—95 hafði hann þá kandídatana Bjarna Sæmundsson og Bjarna Jónsson sjer til aðstoðar við embættisstörf sin. Skólaárið 1895—96 dvaldi hann í Kaupmannahöfn að vísindastörfum. Tók þátt í um- sjóninni við skólann 1885—92 og 93—95. Árið 1886 sæmdi „Vetenskaps Akademien11 í Stokkhólmi hann gullpening þeim, 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Saurblað
(80) Saurblað
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Toppsnið
(88) Undirsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.

Ár
1896
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.