loading/hleð
(27) Blaðsíða 19 (27) Blaðsíða 19
Kennaratal IV. 19 IV. Kennarar settir um stundarsakir 1. Sigurður Melsteð,- fæddur 12. des. 1819 á Ketilsstöð- um í Suðurmúlas. Foreldrar: Páll, síðar amtmaður, Melsteð og kona hans Anna Sigríður Stefánsdóttir amtmanns Thórarcn- sens. Útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1838. Tók 1. lærdóms- próf við háskólann 1839 og embættispróf í guðfræði 1845 með 1. einkunn. Settur kennari við lærða skólann í Keikja- vík sumarið 1846 og gegndi því starfl til 25. okt. 1847. Fjekk veitingu firir kennaraembjetti við prestaskólann 17. sept. 1847. Forstöðumaður þess skóla 25. júní 1866. Fjekk lausn í náð 16. júlí 1885 vegna sjónleisis. Andaðist 20. maí 1895. Kvongaðist 1. sept. 1848 Ástríði Helgadóttur biskups Thordersens. Kenslugreinir: trúarbrögð, sagnafræði (1846—7), landa- fræði (1846—7), íslenska (1847, 1.—25. okt.). 2. Gísli Sigurðarson Tlx'orarensen, fæddur á Stórólfshvoii 28. okt. 1818. Foreldrar: sjera Sigurður Thórarensen og kona hans Guðrún Vigfúsdóttir. Útskrifaðist úr Bessastaða- skóla 1840. Settur kennari við lærða skólann 25. október 1847 og gegndi því embætti skólaárið 1847—8. Pestur á Fclli í Mírdal 1848—73, á Stokkseiri 1873 til dauðadags, 25. des. 1874. Kenslugreinir: danska, saga, íslenska. 3. Jón Aðalsteinn Sveinsson, séttur kennari 14. ágúst 1878. Sjá m, 11. 4. Sœmundur Eyjblfsson, fæddur í Sveinatungu í Míra- síslu 10. jan. 1861. Foreldrar: Eyjólfur bóndi Jóhannesson og kona hans Hclga Guðmundsdóttir. Nam first búfræði í Ólafsdal. Útskrifaðist úr hinum lærða skóla í Reikjavík 1889 með 1. einkunn og úr prestaskólanum 1891, sömuleiðis með 1. einkunn. Ferðaðist á skólaárum sínum og síðar sem bú- fræðingur í þjónustu búnaðarfjelags Suðuramtsins. Tímakenn- ari við lærða skólann 1889—91 og 1893—6 (sjá tímakenn- ara). Þjónaði embætti Þorvalds Thóroddsens í fjarveru hans 1892—3. Sumarið 1892 fór hann um Danmörku og Noreg til að kinna sjer búnaðarháttu. Andaðist 18. maí 1896. 2*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Saurblað
(80) Saurblað
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Toppsnið
(88) Undirsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.

Ár
1896
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.