loading/hleð
(163) Blaðsíða 161 (163) Blaðsíða 161
Fjölbreyttir kennsluhœttir um. Mikilvægt er að nemendum standi til boða vinnubrögð sem henta þeim enda getur námsárangur þeirra orðið minni en efni standa til ef aðstæður henta þeim ekki. Mismunandi námshættir nemenda Hér að framan hefur verið rætt nokkuð um nauðsyn þess að skapa hverjum nemanda þær námsaðstæður sem hæfa honum best. I því sambandi hefiir athygli ffæðimanna m.a. beinst að því að nemendum kunni að henta mismunandi aðferðir og vinnubrögð við nám, þeir hafi með öðrum orðum það sem kalla má mismunandi námshœtti. Sam- kvæmt kenningum Davids Kolb (Fielding 1996, McCarthy 1980, Scriven 1995) beitir fólk mismunandi aðferðum við að tileinka sér þekkingu og öðlast skilning. Annars vegar eru þeir sem lætur best að læra af reynslunni og með því að virkja skynjun sína á fjölbreytilegan hátt og hins vegar þeir sem læra á óhlutbundinn hátt með því að nota röklega og greinandi hugsun. Aðrir geta svo raðast einhvers staðar á milli þessara tveggja póla. Svipað er uppi á teningnum þegar að því kemur að yfirfæra þekkinguna með því að beita henni í verki. Sumir leggja strax til atlögu við viðfangsefni meðan aðrir draga framkvæmdir á langinn meðan þeir íhuga málið. Þetta má einnig hugsa sér sem andstæða póla og að menn geti raðast á milli þeirra. Með því að tengja saman þessar tvær víddir eins og gert er á mynd 11.1 má búa til líkan sem sýnir ferns konar námshætti. Kolb gefur þeim einstaklingum sem hafa ríkjandi námshætti á hverju sviði heitin hugmyndasmiðurinn, grúskarinn, hagsýnismaðurinn og fram- kvœmdamaðurinn. Með spurningalistum eða athugunum er hægt að greina ríkjandi námshætti hvers einstaklings og teikna snið sem sýnir þá. Mikilvægt er að gera sér grein fyrir því að myndin er einföldun - í raunveruleikanum eru menn ekki hreinræktaðir hugmyndasmiðir, grúskarar eða hagsýnismenn. Eins og sniðið á mynd 11.1 ber með sér skarast flokkarnir og flestir einstaklingar hafa einhver einkenni úr hverjum flokki enda þótt námshættir þeirra séu ríkjandi á einu sviði en víkjandi á öðrum. Þetta þýðir í reynd að hverjum einstaklingi 161
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Blaðsíða 221
(224) Blaðsíða 222
(225) Kápa
(226) Kápa
(227) Kjölur
(228) Framsnið
(229) Kvarði
(230) Litaspjald


Aukin gæði náms

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
226


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Aukin gæði náms
http://baekur.is/bok/cb4b73f0-bd07-43cf-b10a-6e7f1210a405

Tengja á þessa síðu: (163) Blaðsíða 161
http://baekur.is/bok/cb4b73f0-bd07-43cf-b10a-6e7f1210a405/0/163

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.