(4) Blaðsíða [4]
Olíumálverk
(Nöfn eigendanna í svigum)
1. Bíldudalur (Jón Hermannsson fyrrv. tollstjóri)
2. Brim við Vestmannaeyjar (Sami)
3. Galtafell (Bjarni Jónsson framkvæmdastjóri)
4. Súlur (Árni Snævarr)
5. Vestmannaeyjar (Bjarni Jónsson framkvæmdastjóri)
6. Þingvellir (Magnús Torfason fyrrv. sýslumaður)
7. Hekla (Einkaeign)
8. Frá Hreðavatni (Bjarni Jónsson framkvæmdastjóri)
9. Hafrafell (Haraldur Árnason kaupmaður)
10. Djákninn á Myrká (Listasafn ríkisins)
11. Rauðsgil (Jón Hermannsson fyrrv. tollstjóri)
12. Grábrók (Ungfrú Sigrún Markúsdóttir)
13. Geitá (Einkaeign)
14. Hjaltastaðabláin (Pótur Guðmundsson kaupmaður)
15. Hús og klettar (Einkaeign)
16. Vetur (Einkaeign)
17. Haust (Einkaeign)
18. Útsýn af Hraunsás (Einkaeign)
19. Morgun á Þingvöllum (Frú Ellingsen)
20. Blóm (Einkaeign)
21. Úr Húsafellsskógi (Sami)
22. Hrafnabjörg (Sami)