loading/hleð
(35) Blaðsíða 33 (35) Blaðsíða 33
KETLERUSAR SAGA KEISARAEFNIS. 33 viljum vér gjarnan segir Ulfur. Flóres mælti þá við Brúnus: „Við skulum leggja að skipi Finngeirs á sitt borðið hvor, og vita svo hversu fara vill. Gjörðu þeir hinn snarpasta atróður. Finngeir kallar og spyr: „Hverjir þeir aðkomnu væru“. Flóres mælti: „Það varðar þig eigi vondur þræll, og er þér og þínum líkum illa farið, sem lifa við rán og þjófnað alla æfi“. Finn- geir mælti: „Eg sé þig sækir feigð, fyrst þú hyggur að berjast við mig og er það maklegt að þú fáir það er þú sækir eftir“. Tók hann þá spjót og skaut að Flóres, en hann tók það á lofti og skaut aftur; og kom það fyrir brjóst Finngeirs, en hrökk til baka sem í stein kæmi, en skotið var svo mikið, að hann féll á bak aftur. Hann stóð samt upp aftur og mælti: „Slikt skot hefi eg aldrei fengið af spjóti, og mun maður þessi vera rammur að afli, og dug- um sem bezt og drepum varmenni þetta“. Tókst nú hin snarpasta orusta, og braust Flóres fast fram og drap margan mann. Nú réði hann til uppgöngu á skip Finngeirs, en sem Brúnus sér það, hleypur hann á hitt borðið og fær kom- ist upp með tíu menn. Gengur nú með sfnu borði hvor Flóres og Brúnus og drápu hvern af öðrum. Þykir nú Finngeiri leikurinn fara að grána, og veður hann fram úr lyftingunni og hjó til Brúnusar og klauf allann skjöldinn, 3
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Kápa
(116) Kápa


Ketlerusar saga keisaraefnis

Ár
1905
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ketlerusar saga keisaraefnis
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.