loading/hleð
(10) Blaðsíða 4 (10) Blaðsíða 4
4 fyrst eignaðist Lagarströnd. Með honum vóru Hrís- ingssynir, frændr Jarðar: Rúði, Vignir og Vandir. Vóru þeir allir hálfrisar. Jörð sendi dóttr sína til Grana, og var búist til brúðkaups. Pá bjó fyrir norðan Elivoga Hringvélnir jötunn; hann var ná- frændi Ölvalda föðr Pjassa jötuns. Hringvélnir fór hamförum til Grana og nam frá honum brúðarefn- ið og hafði til bygða sinna. Var hennar víða leitað * og fanst hún hvergi. Sendi Grani þá menn til Jarð- ar og bað Emblu. Kvaðst hún þess ófús, því að jötnar mundu tekið hafa systr hennar. Enn sendi- maðr Grana, er Rúði hét, kvaðst mundu um sjá, og varð það úr, að hún fór með honum. Enn er þau komu nálægt þeim stað, er nú kallast Uppsal- ir, sofnuðu þau í skógi einum. Kom þar þá Hring- vélnir jötunn í arnarham og tók Emblu á burt og flutti heim til sín, og ætlaði hana Örn frænda sín- um; enn hún brauzt í móti, áðr þau komu heim að bygð hans, svo að Rúði vaknaði. Lagði hann þá ör á streng og skaut Hringvélni, svo að hann fékk bana. Hafði Jörð gefið honum örvarnar; námu þær hvergi staðar. Tók hann síðan Emblu og færði Grana. Gátu þau son, er Gylfi hét, er síðan réði löndum þar er nú heitir Svíþjóð.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
http://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.