loading/hleð
(21) Blaðsíða 15 (21) Blaðsíða 15
15 VI. kap. - Frá Svaða jötni. í þann tíma réð sá höfðingi löndum á Heið- mörk, er Eysteinn hét. Bygðust í þann tíma lönd þau, er síðan vóru Upplönd nefnd; ruddu Svíar þar markir og fluttu bygð sína þangað. Eysteinn átti dóttr þá, er Hiidr hét. Gaf hann hana Ásum; var hún því nefnd Áshildr. Gekk hún eitt sinn að dísablóti; enn þá kom Svaði jötunn úr Dofrum; var hann þá gamall mjög; hann var sonr Hrólfs í Bergi. — Um það mund þroskuðust börn Snæs hins gamla. Fékk hann Þorra syni sínum iönd til umráða. Vóru hans börn: Norr, Gorr og Góe. Drífa var heima, dóttir Snæs. Lagði*hún ástfóstr mikið við Huld hina ungu. Gerðist Huld mann- vænleg og fríð sýnum; nam hún svo mikið fjöl- kyngi, að enginn var þá á Finnmörku, er henni stæði jafnt í slíkri kunnáttu; var hún því ýmist nefnd Huld seiðkona eða valva; þókti sem ekki mundi henni ófært að reyna seið við hvern mann, og ekkert kom henni á óvart, hvorki í spádómum né forsýni; skifti hún litum og brázt í hverskonar líki, er hún vildi.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
http://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.