loading/hleð
(43) Blaðsíða 37 (43) Blaðsíða 37
37 og fór seiðrinn fram. — Pær Þórgerðr og Yrpa uxu upp með föðr sínum og numdu ærna fjðlkyngi af móðr sinni og föðr; var þó Þórgerðr fyrir þeim systrum. Legst nú átrúnaðr á Holga og hyski hans, og vóru gerð áheit á það og þótti vel úr rætast. Fer svo fram um hríð. Sitr nú Holgi heima nokkr sumr og fer ekki í hernað. XVIII. kap. - Frá Heiði og Sölva. Eitt sumar býr Holgi mörg skip úr Iandi og gerir það bert, að hann muni ekki skjótt heim koma aftr. Fer hann nú úr landi, enn biðr Huld og dætur sínar að stýra löndum. Siglir hann vestr um haf, og liggr úti vetr og sumar og fær enn offjár. Enn Huld stýrir löndum með dætrum sínum og ferst vel. Nú víkr sögunni til Heiða og Sölva Onapasona, fóstrsona Auðs, að þeir uxu upp með honum, þar til þeir þóttust fullþroskaðir. Koma þeir að máli við Auð fóstra sinn og segja, að lítil muni verða sín afreksverk þar heima, og kváðust vilja á brottu, og báðu hann um farkost nokkurn, enn hann kvað það þeim til reiðu. Fer nú Heiðir upp í Dali og ryðr markir þar og drepr stigamenn og vinnr mörg
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
http://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 37
http://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.