loading/hleð
(49) Blaðsíða 43 (49) Blaðsíða 43
43 vistar. Var sá mikill vexti og kvaðst Járngrímr heita. Heiðir kvað sér lítt um ókenda menn að sinni. Pó varð það um síðir, að hann dvaldi þar og sat hann um Heiði, enn sá sér ekki færi á honum. Eitt sinn, er etja skyldi hestum, bauðst hann að fylgja hesti Heiðis og það þáði hann. Vóru menn þá allir vopn- Iausir, svo eigi skyldi verða deila af. Hafði Járn- grímr hestastaf mikinn, enn fylgdi lítt hestinum, og átaldi Heiðir hann fyrir það. Dró þá Járngrímr hefti- sax mikið úr stafnuin og lagði til Heiðis; enn hann sló staf sínum undir höggið. Tók saxið stafinn í sundr, enn smó síðan í jörð niðr. Hljóp Heiðir á skaftið upp og brotnaði það. Réðust þeir þá á, og þurfti Heiðir alls að neyta við Járngrím. Enn vegna þess, að Heiðir var mýkri, kom þar um síðir, að Járngrímr féll. Var þá stéini skotið til Heiðis, og færði hann þennan í höfuð Járngrími og drap hann. Héldu menn það fyrir satt, að þessir væru flugu- menn frá Snæ og Þorra. Líkaði þéim öllum hið versta til Huldar og þótti hún hafa ráðið drápi Vís- burs, enn ósýnt um, að hefndir fengist yfir henni og fórst það svo fyrir. Enn engin vinátta var með þeim síðan.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
http://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.