loading/hleð
(59) Blaðsíða 53 (59) Blaðsíða 53
53 XXVI. kap. - Hvarf Huldar. Nú sitr Huld að löndum um hríð. Eitt sinn kemr hún að máli við dætr sínar og segir svo: »Það er ætlan mín, að stýra hér ekki löndum lengr. Gerist eg nú gömul, og mun lítil virðing á mér höfð héð- an af, ef eg er með öðrum mönnum, því yfirlitir mínir vænkast ekki, og skaplyndi mitt batnar því síðr. Megið þið ekki kunna mig fyrir, þó eg taki mér þar bygð, er mér sýnist. Enn þið hafið hér landráð svo lengi, er þið þykist til færar. Skuluð þið láta haugsetja ykkr hjá haugi föðr ykkar, og munuð þið lengi blótnar og helgi ykkar mikil í landi hér, og ykkr hof reist. Enn mér skal ekki hof reisa, því eg mun enn lengi lifa, megi eg sjálf ráða bygð minni. Eykr það frama ykkar, að ykkr eru hof reist, enn mér ekki. Var það í öndverðu lagið dætrum mínum, enn ekki mér, þá Oðinn réði sköp- um vorum. Og þá munu áheit á Holga þrotin, er dýrkun ykkar aftekst. Það vildi eg, að þið hefðuð ekki mök við Dómarr Svíakonung né þá Ynglinga, því mest rís mér hugr við, er eg horfi þar til, er ættleggr sá elnast. Uggir mig, að þeir tímar komi, þó langt sé þess að bíða, að kynmenn Ynglinga muni eyða virðing og ættgöfgi vorri. Þætti mér það ráð, að þér létuð sækja líkneski Freys til Uppsala
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
http://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 53
http://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.