loading/hleð
(100) Blaðsíða 94 (100) Blaðsíða 94
94 Fyrri bókin, sjetta brjef. 9, Ef ekki er þægilegt án ástarog gamans, svo sem Mímn- ermus58 ætlar, þá lif við ást og gaman. 65—66. ar, par er Kirlca bygSi, glœptust menn hans á tiifrablendíngi peim, er ICirka bjó peim, og gjörði pá svo að svínum; samanb. (30. og) 41. blaðs. hjer að framan, 28. skýríng, og Odyssevsdr., 10. pátt, 133. til 260. vísuorðs. — Pað er enn eitt, eð fjórða, að pá er Odyssevs var sloppinn frá óvœttunum Skyllu og Kar- ybdis, og bar í nándir Silcileyju, par er naut og sauðir Sól- guðs Himinfarasonar voru, vildi Odyssevs eigi leggja par að landi, af pví að Teiresías spámaður af Pebu, og Kirka á Æey, höfðu lagt ríkt á við hann, að sriciða hjá ey Sólguðs manna- 'kœtis, en einn af förunautum Odyssevs, Evrýlokus, taldi svo um fyrir skipsögn Odyssevs, að Odyssevs varð undan að láta, og leggja að landi. Pó Ijet Odyssevs sveitúnga sína áður eið vinna, að peir skyldu eigi granda nautum eða sauðum á eynni, en nú fór svo, að peirn Odyssevi legaðist par á eynni, og tólcu sveitúngar Odyssevs pað ráð að lokum, að peir iögðu hendur á naut Sólguðs, og varð pað að mikilli ógiptu; Sólguð vildi nú eigi lýsa á himnum, og heitaðist að fara til Ósýnisheima og lýsa par nám (vsxuscox), en Sevs hjet Sólguði pá, að hann mundi brjóta skip Odyssevsmanna; varð pað og síðar, pá er peir Odyssevs iögðu frá eynni, að Sevs braut í smátt skipið með reiðiþrumu, og týndust menn allir, nema Odyssevs einn; sam- anb. 31. blaðs. hjer að framan, og Odyssevsdr., 12. pátt, 260. vísuorð til ens 425. vísuorðs. d, Hóraz talar hjer pegar eptir um, að róðrarmenn (eða róðrarhýski) Odyssevs hafi meira metið bannaðan munað, en attland sitt, og pykir líklegt, að Ilóraz hafi þar einkum í hug glœpsku Odyssevsmanna, er peir lögðu hendur á naut Sóiguðs á Sikiley. ®8) a, Mimnermus var uppi á síðara hlut sjaundu aldar fyrir Kristsburð, eða um mót ennar sjaundu og sjettu aldar; samanb. orðabók Svídasar orðskýranda (við orðið Mtij.vsp[j.oj). Óvíst er, liverr verið hefir fœðíngarstaður Mímnermusar, en lík- legast pykir, að Mímnermus liaji fœddur verið í Kólófonsborg, er var ein af tólf nýlendum lóna á vesturhlut Ásheimsskaga; samanb. Svídas orðskýranda, á sama stað, sem fyrr. b, Mímnermus var tvíhenduskáld (eða elegíusliáld), og er efnið í sumum kvœðum hans sögulegt, t. a. m. um baráttu Smyrnumanna við Gýges Lýdakonúng, en í sumum kvœðum sín- um talaði Mímnermus aptur um nautn lífsins og ástir, hverfulleik œskunnar, og andmarka ellinnar og ópœgindi. Kvœði Mímn- erms voru í tveim flokkum, og hjet kvœðasafn pað Nannó, eptir hijóðpípukonu einni, er Mimnermus unni mjög, og Nannó hjet. c. Af kvœðum Mímnerms eru að eins brot eptir, og byriar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (100) Blaðsíða 94
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/100

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.