loading/hleð
(105) Blaðsíða 99 (105) Blaðsíða 99
Fjrri bókixi, sjaiuida brjef. 99 12. lcap.). Enn segir Sveton svo frá (í Æfi Ágústs), að pá er Ágúst dó (í ágústmánaði ár. 14. ept. Kristsb., enn 19. dag mánaðarins), var margt gjört honum til virðíngar, og vildu þá sumir jlytja ágústmánaðarnafnið frá ágústmánaði til september- mánaðar, af pví að Agúst hafði fæðzt í septembermánaði, en dáið í ágústmánaði, en eigi getur Sveton þess, hvort nolikuð hefir orðið af pessum (lutníngi. d, Enn getum vjer pess hjer, að ýmsir mánaðir voru heitnir eptir sumum enna síðari lceisara; svo getur t. a. m. Tasítus pess í Árbókum sínum (15. pœtt., 48. kap., og fleirum lcapítul- um par á eptir), að samsœri var gjört í niót Neroni keisara (ár. 65 ept. Kristsb.), en bert varð í aprílmánaði, hverjir voru samsœrismenn; var pá margt gjört til vegs og virðíngar við lceisara, til pakklœtis fyrir varðveizlu Hfs lians, og pað auk annars á kveðið, að aprílmánaður (eða sá mánaður, er sam- sœrið varð berl) skyldi kendur vera við keisara, og kaljaður neronsmánaður (mensisqre aprilis Neronis cognomontum acciperet, Arbæk. Tasít., 15. pátt., 74. kap.; samanb. Æfi Nerons hjá Svetoni, 55. kap.: menscm aprilem Neronenm appellavit — Nero —). l'.rni getur Tasítus pess í árbókum sínum (16.pcett., lS.kap.), að breytt var nöfnum majusmánaðar og júníusmánaðar, og majusmánaður kallaður kládíusmánaður, en júníusmánaður germaniksmánaður, en allt nafn keisarans var Neron Tíberíus Iiládíus Sesar Agúst- us Germanikus, og má þá sjá, að majusmánaður hefir fengið kládíusnafnið eptir þriðja nafni keisara, en júníusmánaður ger- maniksnafnið eptir sjetta (eða síðasta) nafni hans. Enn bcet- um vjer pví hjer við, að Dómizían (er var lceisari Eómverja frá ár. 81 til árs. 96) tók sjer pað viðurnefni, að hann kallaði sig Germaníkus, og nefndi síðan enn sjaunda mánað (mensis eeptember) germaniksmánað (mensis germanicus), af pví að Dómizían hafði á peim mánaði keisari orðið, en enn nœsta mánað (enn átta, mensis october) kallaði Dómizían dómizíansmánað, af pví að hann hafði fœðzt í peima mánaði (samanb. Æfi Dómizíans hjá Svetoni, 13. kap., og Salúrnshát. hjá Makrób., fyrsta pátt, 12. kap.). — Svo var og síðar, á dögum Kommódusar (er var keisari frá ár. 180 til árs. 192), að allir tólf mánaðir ársins voru kallaðir eptir ýmissurn nöfnum lceisara, höfuðnafni hans, viðurnefnum og auknefnum; svo var t. a. m. septembermánaður (eða ágústmánaður) kallaður kommódus af höfuðnnfni keisara. Kommódus hafði tékið sjer mörg viðurnefni; var t. a. m. eitt af nöfnum þeim ósigrandi (á gr. avóojTO?, á lat. invictns); ann- að farsœll (á gr. eú'uuX,Y)?)>' var Kerkúll enn rómverski ('P«jj.aío£ HpaxX-iii;), og fleirapví um líkt; skyldu slík nöfn sýna, aðkeisari var mikill heppnisrnaður og sigursœll, og mikill burða- maður eða aflraunamaður, en af pessum og þvílíkum viður-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (105) Blaðsíða 99
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/105

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.