loading/hleð
(110) Blaðsíða 104 (110) Blaðsíða 104
104 Fjrri bókin, sjaunda brjef. þitt hverfa niður til sjávar, og fara varlega með sig, og hafa iítið um sig og lesa; en11 er vestanvindarnir taka aptur að hlása og en fyrsta svala kemur, þá man skáldið aptur heimsækja þig, ástúðlegi vin, ef það er eigi móti vilja þínum. 2, þú hefir eigi auðgað mig á sama hátt, sem12 hú3ráðand- 9,—12._______________________________________________________ d, Á fyrra hlut sjaundu aldar fyr. híngaðb. Krists (nœr á.r. 667) Ijet Tx'dlus Hostilíus, þriðji ltonúngur Rómverja, flytja alt mannfólk úr Hvítborg til Róms, og rífa borgina sjálfa niður, og með því að Hvílborg hafði a.ður verið höfuðborg ens lat- neska sambands, var nú sem yprforysta sambands þessa hefði og fluzt til Róms. e, Niður undan Kastalavatni, í vestur og útsuður froc vatn- inu, myndaðist seinna meir eins konar bygð, og er þess getið, að ýmissir af stórmenni Rómverja áttu þar stóra garða (viliae), t. a. m. Pompeius mikli og Dómizían keisari, en af stórgörð- um þessum varð eins konar býr, er kallaður er Hvíti býr (á latnesku Aibanum, á ítölsku Albano). f, Af þvi að Hóraz talar hjer um landið við Hvítborg eð- ur við HvítborgarfjöU, þykir ra.ða mega, að hann verið hafi einhvers staðar eigi langl frct fjöllum þessum, þtx er hann reit brjef þetta, og hafa því sumir cetlað, að hann hafi þa. verið í Prenestsborg, er lá í tœpt landnorður frá fjöllunum, og eigi mjög lángt frá þeim. Samanb. upphaf annars brjefs bókar þessar. 21) a, en er vestanvindarnir taka aptur að blása, og en fyrsta svaía kemur, osfrv. Svo er hjer, sem optar, að vestan- vindarnir þykja á benda, að veður batni og vor komi. Er og svo um svöluna, að koma hennar bendir á, að vorið sje í nánd, eða sje þegar komið), en þó að svo sje, að koma svölu og ltoma vors sje opt samfara, hefir fornmönnum þó stundum þótt út af því bregða, og þótt vorið síðar koma, en ein svala eða fáar svöl- ur, og er þar af sprottinn orðskviður sá, er Aristóteles heim- spekíngur hefir i Siðfrœðum sínum til Níkomaks, fyrsta þœtti, sjaunda kapit., 16. gr.: [u'a yskrðov í'otp ou roieí (una hirnndo ver non facit), þ- e.: eigi er vor komið, þótt ein svala komi; samanb. enn danska orðskvið'. Een Svale írjiir ingen Somrner. b, Rómverjar byrjuðu vorið sjaunda dag febrúarmánaðar; samanb. Akuryrkjubók Varrons ens fróða, fyrsta þátt, 28. kap. Hjá oss er vorið látið byrja um jafndœgur á vor, og er það, ef til dæmis skal taka árið 1864, tuttugasti dagur marsmánaðar. 12J sem húsrotðandinn í Kalabrafylki. Sumir cetla, að Ilóraz bendi hjer á með orðum sínum, að Kalabrar hafi al- ment þólt heldur ógestrisnir menn; aðrir cetla, að Ilóraz hafi lijer í hug sjer einhverja sögu, er gengið hefir af einhverjum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (110) Blaðsíða 104
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/110

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.