loading/hleð
(111) Blaðsíða 105 (111) Blaðsíða 105
Fyrri bókin, sjannda brjef. 105 inn í Kalabrafylki13 býður gesti sínum að neyta perna14; snæð kunníngi, segir húsráðandi. Eg þakka fyrir, segir gestur; nú.cr ærið veitt. Tak þá með þjer svo miluð, sem þú vilt, segir hús- ráðandi. Nei, eg þakka fyrir, segir gestur; cg ætla ekki að taka. Börnunum þínum man þó eigi iila koma, að fá ofur lítið í höndina, þácr þú kemur heirn, segir húsráðandi. fakkafyrir, segirgestur; söm er þín gerðin, sem þótt cg færi klyfjaður lieim. |>ú ræður, segir húsráðandi; ef þú skilur þetta eptir, fá grísirnir það í dag. Eyðslusamur maður og óvitur gefur það, er hann sjálfur smáir og virðir að vettugi. jþetta sáð hefir af sjer gefið óþakk- láta menn, og man gjöra það um aldur og æfi. Góður maður og vitur kveðst vera albúinn að gjöra þeim gott, er gott eiga skilið, og þó er honum cigi ókunnigt, hverr munur er á eirpenníngum13 14.—23. einum manni í Kalabrafylhi, peim er þótt hefir fara Uht því, sem hjer er frá sagt, og œlti þá heldur að vcra þálegur tími (baiÆ og sagfji), en núlegur tími (býhv og segir), í samtali því, er hjer hemur á eptir. Enn cetla aðrir, að Hóraz hafi hvortki haft hjer i hug sjer Kalabra alment, nje nokkurn einn niann sjer- staklega, heldur bóndamcnn alment, en hjer er, sem optar, þar er þykir leika á ýmissum skýríngum, að litlu skiptir, hver shjr- íngin rjctlust er, ef höfuðhugsan höfundar er glögg, en svo er hjer, að Ilóraz vill sýna mcð sögu sinni, að velgjörðir þœr, er Mesenas hafði veitt Hórazi, hafi eigi verið hjegómi einn, heldur sannar velgjörðir ok mikils verðar. 13J Kalabrafylki (eða Kalabría), jiað er sá hlutur ítala- lands, er lengst gengur í landsuður, en það er, eplir því sem nú er kallað, neðri hluturinn, eða landsuðurhluturinn, af bygð- arlaginu Púlja (eptir ítölskum rithœtti Pngiia), en sá hlutur landsins neðanverðs, er lengst gengur í útsuður, og áður var kallaður Brúttíafylki (á lat. Bruttii), er nú kallaður Kalabría (eða Kalabrafylki). 14) perur, eins konar eplategund, og þykir hjer lítið til þeirra koma. 15) eirpenníngar (ílatínunni hjá Hórazi: aera). Gjald- eyrir Bómverja var fyrst framan af búfje, einkum naut og sauðir; síðan höfðu Bómverjar vegið eir að gjaldeyri; því nœst höfðu þeir mótaða eirpennínga, og þar með enn síðar silfur- pennínga (frá ár. ‘269 fyr. Kristsb.; samanb. 32. skýríng við fyrsta brjef bókar þessar, 14. blaðs.), og enn síðar höfðu þeir gultpenninga mcð eirpennínguni og silfurpenníngum. Hjer er
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (111) Blaðsíða 105
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/111

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.