loading/hleð
(114) Blaðsíða 108 (114) Blaðsíða 108
108 Fyrri bókin, sjauuda brjof. orð; íþaka er eigi, mælli hann, hestnm hent; þar er hvortki flatt víðlendi, nje gnóglegt gras ; eg ætla að láta þig, Atrevs- son, halda gjöfum þínum; þær ciga betur við sjálfan þig. Smátt hæfir smám; mjer gezt nú eigi lengur að enu konúnglega Rómi, lieldur að enu mannauða Tíbúri24, eða enu óherská Tarenti23. Filipp20, er var mikill atkvæðamaður og ágætur fyrir málaflutníng sinn, gekk einliverju sinni nær áttu stundu2T lieim frá störfum sínum, 40.—47._______________________________________________________ peim er heim voru Jcomnir. Fór hann þá fyrst til Nestors, lconúngs i Pijlus á Pelopsey, og þaöan aþtur til Menelauss, Tton- lings í Spörlu. Menelaus veitti Tclemaki góSar viðtökur, og vildi gefa honum hesta að skilnaði, en Telemakus fœrðist und- an að þiggja gjöfma, og kvað sjer eigi hesta vel lienía á Iþaksey. b, Enn nafnkendi, ágœti frakkneski rithöfundur Fenelon, er fœcldur var ár. 1651, en dó ár. 1715, hefir ritað skálclsögu eina, er hann kendi við Telemal;, og kallaði Æfmtýr Telemaks (á frakkn.: Les A'ventures de Télémaqne); Vildi Fenelon syna með sögu þessi, hvílík uppfœðsla úngs höfðíngjaefnis skyldi vera, og þykir saga sjá einkar vel samin. 24) a, Tíbúr, nafnkend borg, er lá við Anionftjót í Lat- landi (enu forna), í austur, og lítið eitt í norður, frá Rómi. í’ar er Aníonýjót, er nú heitir Teveróne, rennur frarn hjá Tíb- úr, var, og er enn, foss einn einlcar fagur, sextigu feta hár. Tíbúr er nú kallað Tívólí, og þykir par mjög fagurt, og það- an af hafa ýmissir skemtistaðir, er menn hafa á síðari tímum gjört sjer til gamans og dœgrastyttingar, fengið nafn sitt, og eru kallaðir tívólí; svo er t. a. m. eitt tívólí vestcm til við Kaupmannáhöfn í Danmörku. b, Plóraz kallar Tibúr mannautt (vacunm), afþví að honum þykir þar mannfátt, t. a. m. í samanburði við enn mikla fóllts- fjölda í Rómi. 25) Tcirent, alkunn borg norðast á vesturströnd Kalabra- fylkis, við landamœri Apúlafylkis; borgarmenn voru auðgir vel og mjög sœllífir. 2C) Filipp þessi hjet öllum nöfnum Lúsíus Marsíus Fil- ipp; hann var rœðismaður áirið 91 fyr híngaðb. Krists, og þótti heldur góður rœðumaður, Saga sú, er Hóraz segir hjer um þá Filipp og Volteius Menu, þykir benda á, að Filipp hafi verið gamansamur. 2T) átta stund. Rómverjar byrjuðu daginn um miðjan morgin (eða um ena sjettu morginstund) eptir stundatali voru, og verður þá átta stund dags hjá þeim önnur stund eptir miðj- an dag (eðct hádegi) hjá oss; um það leyti höfðit Rómverjar lokið torgstörfum sínum, og gengu þá heim eða af torgi á brTnct.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (114) Blaðsíða 108
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/114

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.