loading/hleð
(121) Blaðsíða 115 (121) Blaðsíða 115
Fjrri bókin, sjaunda brjef. 115 fórnarhátíð40 boðuð, og var honum þá hoðið að fara með út fyrir borg41. Er hann nú settur á smáhesta- 70—77. anb. 19. skýr. við þriðja brjef bólear þessar, á 53. bls., b-liðinn og e-liðinn), eða, eptir sambandinu hjer: er haldinn er í Lat- landi, eða: er Lallendingar hálda; samanb. nœstu shýríng hjer á eptir, c-liðinn. 40) a, f órnarhátíð. Rómverjar höfðu margahátíðardaga Og hátíðir (festi dies, og dies festi, og festa, og solennia, Og — alia, og feriae), og voru margar af hátíðum þessum, eða flestar þeirra, fórnarhátíðir (feriae), en svo eru þœr hátíðir Itallaðar, er fórn er höfuðatliöfn, eða ein af höfuðathöfnum hátíðar. b, Hátíðir Rómverja voru sumar stöðugar ártíðarhátíðir (stativae feriae, eða feriae stativae), en SVO eru þœr hátíðir Itallaðar, er haldnar eru ár hvert á einhverjum tiltelmum degi, eða ein- hverjum tilt.eknum dögum, og voru þœr hátíðir haldnar án fyrirboðanar (non indicebantnr). Til dœmis um slíltar hátíðir nefn- um vjer hjer Satúrnshátíð (Satornalia); hún var haldin í desem- bermánaði, fyrst einn dag, nítjánda dag mánaðarins; síðanvar hátíð þessi haldin, eptir boði Agústs lteisara, þrjá daga senn, enn sautjánda, átjánda og nítjánda dag mánaðarins, og enn síðar var hún haldin, eptir boði Kaligúlu lceisara, í fimm daga. C, Aðrar voru þœr hátíðir, er að vísu voru haldnar ár hvert, en hátíðarstef var ótiltekið, og tóltu þá valdsmenn (magi- stratus) eða prestar (sacerdotes) til, ncer hátíð shyldi halda (ferias concipiebant; feriae conceptivae, og conceptivae feriae), og Var boðað, ncer það skyldi gjöra (feriae iudicebantur). Til dœmis um slíkar hátíðir nefnum vjer hátíð þá, er Ilóraz talar hjer um, en það er en latneska fórnarhátið (feriae Latinae, Og Latinae feriae, og iómt Latinae). Ilátíð þessi var haldin til dýrðar enum latneska Jóvföður (Lati- aris Jnppitor, og Latialis Juppiter); hún var haldin á Hvítborgar- felli, fyrst einn dag ár hvert; síðan tvo daga senn; því nœst þrjá daga, og enn síðar fjóra daga. Hátíð þessa hjeldu bœði Latlendíngar og Rómverjar samt; þó voru Rómverjar, að minsta kosti þá er stundir liðu fram, forystumenn hátíðarinnar, og var það stöðug venja hjá Rómverjum, að rœðismenn þeirra Ivjeldu hátíð þessa, áður en þeir fóru í hernað eða til skattlanda sinna. d, Enn voruþœr hálíðir, er að eins voruhaldnar við ýmiss atvik, er að höndum bar, og nefnum vjer til dœmis þar um þakkarhátíðir (supplicationes), bekkbreiðsluhátíðir (lectistornia), og níu daga helgi (novendiale sacrum). e, Eð latneska nefniorð feria (er venjulega er haft í fleir- tölu: feriae) er samstofna enu latneska sagnarorði ferire: að slá; Ijósta; höggva; samanb. Rit Fests um merkíng orða, í Ágripi Páls djákna, sjetta þátt, (85. blaðs.)'. feria a feriendis victimis vocata. 41) fara með i'ct fyrir borg, í latín. hjá Hórazi: rura sub- 8*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (121) Blaðsíða 115
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/121

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.