loading/hleð
(13) Blaðsíða 7 (13) Blaðsíða 7
Fyrri 'bókin, fyrsta brjef. 7 lireint14 orðið; vertu svo hygginn, segir röddin, að leysa hest 7—8._________________________________________________________ úngs í Pralclandi; 10, að vinna enn þríhöfðaða þurs Gerýon Krýsaorsson; 11, að ná gúUeplum Vestureyjadísa; 12, að ná hundinum Serberus úr undirheimum. Auk pessara tólf þrauta, er Ilerkúles leysti af hendi eptir boði Evrystevs konúngs, vann hann og ýmsar aðrar þrautir af eiginni hvöt; hann frelsaði Ilesíónu Laómedonsdóttur Tróju- mannakonúngs frá sœskrimsli einu, er skyldi fyrirfara henni; hann vann risann Anteus Jarðarson í lAbýu, og enn grimma Búsíris Egiptalandskonúng, og enn enn eldspýjanda Kakus, er bjó í Italalandi, þar er Rórnaborg var síðar gjör; hann fekk og frelsað Alsestu Pelíasdóttur, erhafði látið líf sitt fyrir mann sinn, Aðmetus Eerumannakonúng Feresson (í Þessalalandi), og leiddi hana aptur frá undirheimum upp í mannheima. Iler- kúles frelsaði og Prómetevs Japetsson jötuns; Prómetevs hafði náð eldi af himnum uppi hjá guðunum, og haft hann með sjer á jörð niður til mannheima; fyrir þessa sök var hann negldur á Kákasfjall í Austurheimi, og kroppaði garnmur einn lifur hans um daga, en það, er gammurinn át, meðan dagur entist, óx aptur um nætur. Gamm þenna skaut Herkúles, og leystist Prómetevs svo úr nauðum sínum. Enn er þess getið, að fyrr meir hafi Norðurálfan og Suðurálfan verið áfastar að vestan, og eið eitt legið milli; eið þetta rauf Herkúles eitt sinn, og reisti tvo stólpa á berg þau, er stóðu sitt hvorum megin við eð nýja sund, Kalpa að norðanverðu, en Abýla að sunnanverðu; stólpar þessir voru síðan kallaðir Ilerkúlesstólpar, og sundið Ilerkúlessund, en sund þetta er og kallað öðrum nöfnum Gades- sund, eða Gíbraltarsund, eða Njörfasund. Enn er í fornum sög- um sagt frá ýmsum afreksverkum Herkúlesar, þótt þeirra sje eigi hjer getið. Herkúles var tvílcvœntur; fyrst átti hann Megöru Kreons- dóttur Pebverjakonúngs; með lienni átti liann sjö börn, en Júnó uppheimadrottníng gjörði hann eitt sinn svo óðan, að hann drap konu sína og börnin öll. Síðan átti Herkúles Deian- eiru Oinevsdótlur, Kalýdonsmannakonúngs. Deianeira var áður lofuð Akelóus fljótsguði í útnorðurhlut Miðgrikklands; Ilerkúles vann Akelóus, hjelt síðan með Deianeiru heimleiðis til Tirynþs- borgar í Argverjafylki, en er hann kom austur að Evenus- fljóti, er rann um útnorðurhlut Vestlókrafylkis og land- suðurhlut Etólafylkis, bað hann Nessus risa, er bjó við Even- usfljót,og flutti menn yfir fljótið, að bera Deianeiru yfir; en cr Ntssus kom yfir fljótið, vildi hann nauðga Deianeiru; kallaði 14j hreint. Hórazíus segir hjer, að eyra sitt sje lireint orðið, og kemst hann svo að orði, af því að hann þykist nú leggja exyru sín við því cinu, er gott er.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.