loading/hleð
(18) Blaðsíða 12 (18) Blaðsíða 12
12 Fyrri bókin, fyrsta brjef. land25, að þeir fái lijá fátæki sneitt, og sknnda yflr haf, kletta og eldsvoða; en er þá eigi betra, að nema og fræðast, og trúa þeim, er betur veit, að eigi fari svo, að menn leggi hug á það, er þeir af fákænsku sinni dást aðogæskja? Hverr sá, er gjarna berst í sveitum úti og á gatnamótum, skyldi drepa liendi við krýníngu í enum miklu ólympsku leikum26, ef liann geturgjört 45—51. þylcir, ef mönnum er synjað um embatti, og er að tiltölu miklu optar um það talað hjá Rómverjum, en hjá oss, en það hcmur til af því, að embœtti voru nœsta fá hjá Rómverjum, en veit- íng eigi bundin við neitt tiltekið nám eða nein ákveðin próf, sem hjá oss, heldur að eins við ákveðinn aldur, óftekkað mann- orð, og fleira pví um líkt; svo er og aðgœtanda, að embœtti voru hjá Rómverjum veitt á allsherjar þíngum, þar er megin- hlutur alþýðunnar átti atkvceðarjett, ogþóttu alþýðu eigisjaldan mistagðar liendur við veitíngarnar. 2o) Indland, eð alkunna mikla þjóðland í Austurheimi; það liggur syðst á meginhlut Austurálfunnar, og iiggur að því Arabahaf og Persland að vestanverðu, Kínverjaríki að norðan- verðu, Kínlandshaf að austan, og lítill hlutur Kínlandshafs og austurhlutur Indlandshafs að sunnan. Indland liggur nœr 81 jarðstigi austar en Island, og nœr 29 jarðstigum sunnar en það; en það af laridinu, er gengur lengst í suður, er suðurhlutur Malajaskaga, og gengur hann nálega suður undir Miðjarðarbaug. Frá Indlandi fengu menn i fornöld eins konar litarefni,er kallað var Indlands litur, á latínu Indicum; þar af er lcomið orðið indigó (sama sem blásteinn eða blákkusteinn) hjá oss. 26) enir miklu ólympsku leikar. Ólympsvöllur (eða Ólympia) var völlur einn eða sljetta, er lá norðan til við Alfeusjljót, skamt frá Pisuborg, i bygðarlaginu EIis, i útnorðurhlut Pelopseyjar; þar var lundur einn heilagur, er Altislundur hjet; þar var og hof ens ólympska Sevs. A þessum stað voru haldnir enir ó- lympsku leikar, og er mœlt, að Ilerkúles hafi þá stofnað; síðan lögðust leikar þessir niður, en voru upp teknir af nýju þrem hundruðum vetra eptir niðurbrot Trójubörgar; gjörði það maður nokkurr, er Ifítus hjet, og löggjafi Spartverja, Lýkúrgus. Leilc- arnir voru haldnir fjórða hvert ár, fmm daga senn; þeir voru haldnir i nautablótsmánuði (sxaTop.pociwv), en sá mánuður var enn fyrsti mánuður ársins hjá Aþenumönnum, og hófst nokkuru fyrir miðjan júlímánuð eptir voru tímatali. Leikarnir voru ýmislegir, og voru enar helztu tegundir þeirra, l,kapphlaup; 2,glíma; 3, hnefaleikur; 4, krínglukast, og var kríngla sit, er kastað var, úr steini eða járni; 5, stökk- ur, og stukku menn með þúng blýlóð i höndum; 6, spjótvarp;
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.