loading/hleð
(25) Blaðsíða 19 (25) Blaðsíða 19
Fyrri bókin, fyrsta brjef. 19 á að sitja nærr, til að horfa á enn grátlega kveðskap Púpíus- ar3T; eða sá, er hvetur þig öfiuglega að rísa frjálslega og ein- arðlega upp í móti enni drambsömu hamíngju, og lagar þig svo, að þú fáir það gjörL? 7, Ef Ilómalýður38 spyrði mig, hvernig á því stendur, að eg er eigi svo í dómum rnínum, sem hann, eins og eg geng í cnum sömu stólpagöngum39, sem hann, og að eg aðhyllist eigi það eða forðast, er hann sjálfur ann eða hefir óbeit á, þámundi eg svara því40, er varkárr refur svaraði forðum sjúku ljóni: það 67—74. Ár 389 var Kamillus ltjörinn til alveldismanns eÖ priðja sinn; vann liann pá Volslca, Elcva og Etrúra. Ar 368 var hann enn alveldismaður, eð 4. sinn, og nœsta ár (367) eð 5. sinn. Ar 365 dó hann í sjúltdómi, er pá gelck. 3T) Púpíus pessi var harmsagnaskáld (eða tragedíuslcáld). Um liann er oss eigi annað kunnugt, en að sagt er, að kvœði hans hafi haft pau áhrif á áhorfendur, að peir hafi eigi tára bundizt, er pau voru leilcin; ogpví er mœlt, aðlxann hafisjálf- ur sett sjer legtitul, er svo var: Flebunt amici et bene n oti m ortem m eam, nam populus in me viv o lacr i- m atu’st satis, pað er að voru máli: vínir og gó&kunníngjar munu gráta lát rnitt, Jrví aí) jvturinn heflr riógsamlega yflr mjer grntit, meíian eg lifta. Hórazíus nefnir Púpíus hjer til pess að sýna, að auðlegð sje eigi svo einlcar milcils verð, pótt hún jafnvel veiti mönnum riddaratign, svo að pcir megi sitja pví framar í leikhúsinu, og fái pví bclur sjeð slílt harmsagnakvœði, setn pau, er Púpíus samdi; sumir œtla, að Ilórazíus hafi nefnt Púpíus hjer, af pví að honum hafi pótt lítið til lians koma, cn pað verður eigi, að minsta lcosti með neinni vissu, ráðið af orðum llórazíusar. 3S) Rómalý ður, pað eru Rómverjar, eða með öðrum orð- um (samborgarmenn Uórazíusar, eða) peir menn, er Ilórazíus eiginlega ritaði fijrir. 39J st ólp ag öng. Pað var mjög alment hjá Griklcjum og Rómverjum, að stólparaðir (eða súlnaraðir) með paki yfir voru hafðar umhverfis hof og önnur hús, einkum pau, er vanda skyldi. I stólparöðum pessum (eða súlnaröðum) pótti gott til forsœlu, cr sólskin var og hiti; par pótti og skýli gott, er rcgn var og óveður, og pví voru mcnn par opt á gángi, og eru slikar raðir fyrir pví kallaðar stólpagöng eða súlnagöng. 40) Pað, er varkárr refur svaraði o. s. frv. Eð alkunna gríska dœmisagnaskáld Esópus, er var uppi á fyrra hlut sjöttu aldar fyr. ICristsb., að pví er menn cetla, hcfir svo frá sagt í einni af dœmisögum sínwn (enni 91.), að Ijóneitt, er var orðið 2*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.