loading/hleð
(27) Blaðsíða 21 (27) Blaðsíða 21
Fyrri bókin, fyrsta brjof. 21 eldi vik í heimi berr af enni unaðlegu Bajaborg4;í, þá fær vatn- ið þar44 og hafið þar að finna til ástar ens hraðfara húsbónda; en ef ill girnd gefur honum aptur aðra bendíng, þá munu þjer, smiðir, fara á morgun með tól yður til Teansborgar43. Ef hvíla fæðíngargoðsins46 stendur í andyri ens auðga manns, þá segir 83—88. 43J B aj ab or g lá í Valllandi (eða Kampaníu), vestan iil við Fúteóhivili, í norður og litið eitt í landnorður frá Mísens- horg, en í landsuður frá Kúmaborg. Við Bajaborg voru ágœt böð, og sótli þángað mesti mannfjöldi. 44J vatnið þar. í útnorðurhlut Púteólavikur var eið eitt, er gelili frá ströndinni lítið eitt fyrir norðan Bajaborg, og í norður eða lítið eitt í landnorður yfir til strandarinnar hinum megin. Fyrir innan eða vestan eið þetta var eins konar vatn, er lcallað var Lukravatn (eða Lukrínsvatn), og er það vatn það, er lijcr er um talað. ■— Síðar eyddist vatn þetta og eiðið, cg œtla sumir, að það hafi orðið við etdsumbrot, er voru þar í jörðu ár. 1538, og þá myndaðist þar fjall eilt lteiJulagað, er kallað er Nýja Fell (á ítölsku Monte Nnovo), en fjall það liggur í austur og lítið eitt í suður frá Kúmaborg. 45J Teansborg sú, er hjer er um talað, lá norðarlega í útnorðurhlut Valllands (eða Kampaníu), í austur og lítið eitt í suður frá Svessuborg, en í útnorður frá Kalaborg. Teansborg þessi var höfuðborgin í þeim hlut Valllands, er Sídikar (eða Sí- dikenar) fyrrum bygðu, en enir eiginlegu Valllendíngar síðan lögðu undir sig: Önnur borg, en Teansborg ]>essi, var Teans- borg sú, er lá í útnorðurlúut Appúláfylkis, vesturundir Trentó- fljóti. — Flutníngur sá og breytíngar, er Hórazíus talar hjer um, eiga að sýna, hve óstöðugir auðmenn eru. 46J f œð ingar g oð. Pað var trúa Eómverja, aðmeðmanni hverjum fœddist eins konar andaleg vera, er fylgdi manninum, meðan hann lifði, og dœi síðast með honum; pessa veru köll- uðu Rómverjar genius, en það orð kemur af orðstofninum gen, er kemur frani í sagnarorðinu gignere (fyrir gi-gen- ere): að gcta (á dönsku: at avie), og að fœða; vera þessi erhjer kölluð fœðíngargoð. — Pá er einhverr kvcentist, var f>að siður, að hann Ijet búa fœðíngargoði sínu rclckju í andyri húss síns, og eru þaðan af komin orðatiltæki þau, er hjer eru höfð, að rekkja fœðíngargoðsins stendur íandyri einhvers, sama sem: að hann sje kvœntur, og að þar sje engi reklcja, sama sem: að maðurinn sje ókvœnlur. Síðan erþess hjer getíð (í annarri bók, öðru brjef, 189. vísuorði), að fœðíngargoð þetta (eða aftgoð) sje ýmist hvítt eða svart, og ferr litbreytíng sú eptir því, lxvernig manni gengur í heiminum, hvorl honum gengur vel eða illa.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.