loading/hleð
(36) Blaðsíða 30 (36) Blaðsíða 30
30 Fyrri bi'kin, íinnai) brjef. ltvœdinu segir frá, að Patrókhts, vinur Akillesar, fjell; feldi Alcilles þá, Héktor, er var elztur af sonum Príamuss konúngs, og mest og bezt liafði varið borgina; veitti Griltkjum nú hœg- ara að ná borginni, og fengu þeir tekið hana eptir tiu vetra umsát (ár. 1184; samanb. nœstu skýr. lijer á ept.ir). c, 1 Odyssevsdrápu segir frá lirakníngum Odyssevs eða V- lixesar, Iþökukonúngs; þar segir frá því, að þá er Trója var unnin, hvarf Odyssevs aptur heim á leið; kom hann þá fyrst til Kíkónabygðar í Praklandi, og braut borg þeirra Ismarus; síðan hraktist hann til lands T.ótetanda (eða Lótófaga) á norð- urströnd Áfraálfu (eða Suðurálfunnar); þaðan lcom hann til Hríngeygínga (eða Kýklópa) á Sikiley; þaðan kom hann til E- ólseyja vindaguðs; þœr eyjar iiggja fyrir norðan austurhiut Sikileyjar, og eru nú kallaðar Lípareyjar af þeirri eynni, er stœrst er, og Líparey heitir. Eólus vindaguð gaf Odyssevs beig af níu vetra gömlu nauti; í beignum voru ailir vindar inni byrgðir, nema vestanvindurinn; sá vindur bar Odyssevs í níu daga og níu natur austur á leið i átthaga hans, og sá hann œttey sína á tíunda degi; seig þá yfir hann sætur svefnhöfgi, því að hann var að þreyttur; en meðan leystu sveitúngar hans frá belgnum, og œttuðu þeir, að í beignum vœri guil og ger- simar; ruddust þá út vindarnir, og nú hraktist Odyssevs aptur til Eólseyja. Eólus var þá styggur í viðmóti, því að hann þóttist sjá, að reiði guðanna lœgi þúngt á Odyssevs, og vísaði Eólus honum því þegar á. braut. — Nú sigidu þeir Odyssevs í sex daga og sex nœtur, og kotnu á sjöunda degi til lands Leslrýgóna, en það œtla menn verið hafa sunnarlegaí Latlandi enu nýja, þar er síðar var Formíaborg; hjá Lestrýgónum ijet Odyssevs marga menn. Nú sigidu þeir Odyssevs lcngra fram, og komu til eyjar Kirku, þar nœr er skiptist Latland eð forna og I.atiand eð nýja. Pá er Odyssevs hafði dvaiizt einn vetur hjá Kirku, tók hann heim að fýsa, en Kirka segir, að hortum byrji áður að fara til Osýnisheima (eða Adesheima eða undirheima), og ieita frjetta hjá enum pebverska spámanni Tíresías Everes- syni. Odyssevs, og þeir sveitúngar hans sigldu nú frá ey Kirku, unz þeir komu til endimarka Jarðarstraums; þar bjuggu Kimm- eríar; þeir voru huidir þoku og dimmu, og aidri lítur enn bjarti sólguð þá, hvorlci þá er hann stígur upp á enn stirnda himin, nje þá er hann hverfir sjer af himni aptur til jarðar niður; svo búa þeir utariega og neðarlega. Odyssevs fórnaði við Jarðarstraum, þar er Kirka hafði honum til vísað; komu þá andir dáinna manna þar að, og spurðist hann fyrst fyrir hjá Tíresías spámanni; síðan hafði hann tal af mörgum öðrum öndum dáinna manna. — Nú hverfa þeir Odyssevs aptur til Kirku. Paðan fara þeir brátt aþtur, og komast fram hjá Sír-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.