loading/hleð
(40) Blaðsíða 34 (40) Blaðsíða 34
34 Fyrri biSkin, annat) brjef. en þeir Krýsippus9 og Krantor10, hvað fagurt er og ljólt, og hvað nytsamlegt er og eigi nytsamlegt. Ef þú ert eigi við annað bund- inn, þá taktu eptir, hví eg liefi komizt á þessa ætlan. 2, Saga* 11 sú, er segir frá því, að Grikkland12 haíl lent í 4—7. '•') Krýsippus var einn af heimspehíngaftokki Stálpgánga- manna (eda Stóumanna); liann rilaði margt utn henníng þeirra og pótti góður rithöfundur. Hann var frá Sólum (SoK.í) í Aust- hilikafylhi á austurhlut suðurstrandar Aslands; hann dó á enni 143. ólympshu áradeild, og liafði ])á prjá um sjautugt, og hef\r hann þá verið fœddur nœr 280 vetrum fyr. Kristsb. 10) Krantor var einn af heimspehíngaflohhi Akademínga; hann var frá Sólum, semKrýsippus (samanb. nœstu shýr. lijerá undan); hann var uppi á öndverðri enni priðju öld fyrir Kristsb. 11) Saga sú, er osfrv., pað er llíonshviða (eða Ilíonskvœði); samanb. 7. skýr. hjer á undan, b-liðinn. 12) Grihhland, p. e. land ennar fornu alhunnu höfuð- þjóðar, Grikkja. Grihhir bygðu í fornöld shaga pann, er aust- astur er af enum premur sliögum, er lengst gánga í suður fram af norðurálfunni; hinir tveir skagarnir eru Italashagi og Spánar- shagi. Saga Grihhja er mjög gömul; hún nœr, að menn œtla, jafnvel upp að nítjándu öld fyrir Kristsburð. Á tólftu öld var styrjöld sú, er hjer er um talað, og Grihkir áttu við Trójumenn. Á firntu öld fyr. Kristsb. stóð Ixagur Grihkja með mestum blóma. A fjórðu öld urðu peir háðir Masedónakonúngum (cptir bar- dagann við Köróneu í Boiótafylki, ár. 338 fyr. Kristsb.). Á annarri öld fyr. Krislsb. komust Masedónar og Grikhir undir líórnverja (eptir orrustur pœr, er átlar voru við Pyðnu og Kor- intuborg, árin 168 og 146). Pá er eð rómversha ríhi deildist (ár. 335 ept. Kristsb.), fylgdi Grihhland enni eystri deildinni, og varð svo einn hlutur ens austlcega rómversha ríhis (eða ens gríska heisaradœmis). Síðan homst Grihhland undir Tyrhi, pá er peir unnu MiklaGarð (ár. 1453), og var síðan undir ánauð peirra, unz en nafnhenda gríska frelsisstyrjöld hófst ár. 1821. Styrjöld pessi stóð álta vetur, og var ár. 1829 friður gjörr í lladríansborg. Að fornu fari hafði Grihhlandi sjálfu verið skipt í prjá höfuðliluti, Norðurgrihldand (eða Epírus og Pess- alafylki), Miðgrikkland (eða Ilellafylki), og Suðurgrikkland (eða Pelopsey). Við friðinn í Hadríansborg og síðari samn- ínga var svo á hveðið, að Artavíh (eða Ambrahíuvík) shyldi vera norðurtakmark Grihklands að vestanverðu, en Vólovih (eða Pagasavík) að austanverðu, eða með öðrum orðum, norðurtah- mörk Grikklands urðu nú að vestanverðu en sömu, sem þau, er áður höfðu verið vestan megin milli Miðgrikhlands ag Norð- urgrikhlands, en að austanverðu náði Grihkland nú lítið eitt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.