loading/hleð
(52) Blaðsíða 46 (52) Blaðsíða 46
46 Fyrii bókin, annao brjef. ey39 fundið meira píslarfæri, en öfundin er. Sá, er eigi heíir stjórn á reiði sinni, mun óska þess, að það væri ógjört, er harm- ur hans og hugur hvatti liann til, meðan hann með ofbeldi hraðaði sjer að koma fram hegníngu fyrir hatur það, er hann átti óhegnt. Reiðin er stutt æði. Stýr hug þínum, því að ef liann hlýðir eigi, stjórnar hann; legg beizl við hann og hald honum í festi. Meðan makki hestsins er grannur, og hesturinn auðvaninn, lagar tamníngarmaðurinn liann svo, að liann fari veg- inn, þar er reiðmaðurinn á bendir; og er veiðihvolpurinn ferr úti40 í garði að gelta að hjartarbelginum, þá er hann því næst hafður til veiða í skógum úti. INem þú nú þarfteg fræði, með- 58—68. íng, og hieJt pángað, er hann vissi, að harðstjórinn var, en varðmenn harstjóra vrðu varir við ferð Karítons, og handtóku hann. Var Karíton nú fœrður í myrhvastofu, píndur þar, og Jeitað fast á hann, að birta, liverjir vœri í vitorði með honum. En Karíton stóðst píslir atlar, og gaf ehlii vppshátt; en er Metanippvs frá, að vinur hans var lengi svo píndur, gelcle hann fyrir harðstjóra, og játaði eigi að eins, að hann hefði verið í vitorði með Karíton, lieldur og, að liann hefði verið vpphafsmaður og hvatamaður atfarar þeirrar. er gjör var við Falaris. Nú spurði FaJaris, hvi þetta sœtti, og hvað hefði lcnýit Melanipp til sliJtra ráða. Sagði MeJanippus þá frá máhólcn þeirri, er aður er um getið, og lcvað sjer svo hermt hafa við orðið málaJok þau, er á urðu, að hann hefði viljað ráða Falaris bana. Varð FaJaris nú alt annars hugar, en hann hafði áður verið, og þótti hon- um svo milcið til lcoma veglyndis þeirra Karítons og MeJanipp- vsar, að hann Jjet báða þá þegnr lausa; þó var svo á kveðið, að þeir skyldi samdœgurs fara braut af Agrígentsborg og þegar í braut af SikiJey, en eigna sinna fengu þeir að njóta óskerðra. 39) Silciley, en aJkunna ey, er Jiggur í útsuðurœtt frá I- talslá. 40) úti í garði. Fyrir framan Jiús enna fornu Grikkja og Bómverja var opt eins lconar garður eða gerði, og voru um- hverfis í garði þessum hesthús þeirra og fjós og önnur útihús. Iljer er svo ráð fyrir gjört, að Jivolpi, er œtJaður er til veiða, sje fyrst sýndur einhverr dýrsbelgur úti í garði þessum, og síð- an, er hvolpurinn telcur að gelta að belginum, þ(i er farið með hann út í skóga; svo er og um únga menn, að í œskunni byrj- ar að kenna þeim það, er gott er, og þeim er síðar œtlað að stunda. Eð sama vill Hórazíus og sýna mtðþví, erhannsegir hjer á undan um úngan hest og tamníngarmann.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.