loading/hleð
(61) Blaðsíða 55 (61) Blaðsíða 55
Fyrri bókin, þrii&ja brjef. 55 Ijet hann og vígja Apolloni skáldmannagoði must.eri á Palats- hœð, og stofnaði þar síðan ágætt bókasafn, er í voru gríshar bœhur og latínshar, og var Kajus Júlíus Hygínus enn fyrsti bóhvörður við bóhasafn það. c, Eð fyrsta bóhasafn í heimi er eignað fornhonúngi E- giptalandsmanna, Ósýmandýasi í Mempsborg. í Grihhlandi stofnaði Pisistratus (samanb. 38. shýr. við annað brjef bóhar þessar, b-liðinn) eð fyrsta bóhasafn þar. í fornöld var þó á- gœlast bóhasafn pað, er Ptólemeus Lagusson enn fyrsti (kon- úngur frá ár. 306 til árs. 283) stofnaði í Alexandersborg á Egiptalandi; efldu þeir niðjar hans, einkum Ptólemeus annarr, bóhasafn það ágœtlega, og er mœlt, að í því hafi verið fjögur hundruð þúsunda bóha (eða binda). Meiri hlutur bóhasafns þessa var í norðausturhlut borgarinnar, þeim er Brúk (á lat. Bruchioi), Saga Ammíans, 23. þáitt., 16. hap., 15. gr.) hjet, og brann sá hlutur bóhasafnsins, þá er Júlíus Sesar átti þar ófrið ár. 48 fyrir Kristsburð. Hinn hlutur báhasafnsins var í Ser- apishofí í suðvesturhlut borgarinnar, og varðveittist þar til stjórnarára Þeódósíusar ens mihla, er fyrst varð heisari ár. 379 ept. Kristsb. í austurhlut ens rómverska ríkis, en varð síð- an einheisari árið 394, en dó vetri síðar (ár. 395). Þeódósíus þessi var mjög vandlœtíngasamur um hristna trú; svo Ijet hann t. a. m. eyða öll hof heiðíngja í ríhi Bómverja; var þá og eytt hof Serapiss goðs á Egiptalandi, og var oddviti þeirra manna, er það gjörðu, yfirbiskup sá, er Þeófilus (þ. e. á vora tiingu gufcsvin) hjet; voru þá bœhur allar, er í hofinu voru, brendar eða shemdar, og er þess getið, að þá er frœðimaðurinn Órósíus, er uppi var á fyrra hlut ennar fimtu aldar (ept. Kristsb.), var í Alexandersborg, sá hann þar ehki bóka, en að eins auðar bóhahyllur. I sumum sögum er sagt, að Amrú, hershöfðíngi Ómars ens fyrsta Arabáhöfðíngja, hafi (ár. 640 ept. Kristsb.) að boði Omars látið heita baðstufur sínar með bóhum ens mihla bóhasafns Alexandersborgar, en eptir því sem hjer er áður sagt, hafa hristnir menn fyrir þá tíð eigi látið sitt til vanta að mýgja bóthum þessum. d, I Pergamsborg í Tevþranshjeraði í Mýsafylhi var og til forna ágœtt bóhasafn, og var höfundur þess Evmenes annarr Pergamsmannakomingur (frá ár. 197 til árs. 159). e, 1 Bómi er fyrst getið um bóhasöfn á dögum þeirra Lúsíusar Emiliusar Páls, er vann Persevs Masedónahonúng við Pyðnu (ár. 168 fyr. Kristsb.), og Lúsíusar Lísiníúsar Lúhúls, er um sjau ár (frá ár. 74 til árs. 67) hafði herstjórn á hendi gegn Mitrídates Hafiendíngákonúngi; þeir Páll þessi og Lúhúll höfðu heim með sjer állmargar bœhur, er þeir homu úr her- ferðum sinum. Síðar er þess getið, að þá er Kajus Asiníus Pollió hafði unnið Parþína í lllýralandi (ár. 39 fyr. Kristsb.),
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 55
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.