loading/hleð
(67) Blaðsíða 61 (67) Blaðsíða 61
Fyrri bókin, Jriíija brjef. G1 áll og að rita mjer, hvort þjer er svo ant um Múnazíus33, sem vera byrjar, eða hvort illa grær um vinfengið ykkar í miili, og það rennur til einskis saman og rýfst aptur; en hvort sem er, að heitt blóð34, eða reynsluleysi, verður yður að meini, með því að svíri yðvarr er óbeygður og þjer því ótillátsamir, þá er yður það að segja, að hvar sem þjer alið aldur yðvarn, þjer er betri eruð en svo, að yður sami að rjúfa hróðursáttmál yðvart, þá er lieitkvíga35 á beit hjá mjer, og hefl eg hana til blóts ætlað, þá er þjer komið heim aptur. 30—3G. ríltis er nú eigi sem inni lukt í neinni einni borg, heldur sem dreift um ríkið alt eða landið alt. 33) Múnazíus. Sumir œtla, að Múnazíus þessi sje sami maðurinn, sem sá, er sjaunda kvceði ennar fyrstu bókar af llarp- kvœðum Hórazíusar er til, og er þar kallaður Vlankus, og œlla menn þá, að Múnazíus þessi Plankus hafi verið sonur Lúsíusar Múnazíusar Planltusar, er var rœðismaður ár. 42 fyr. Kristsb., það ár, er bardaginn stóð við Filipsborg; aðrir œtla, að Plankus sá, er sjaunda brjef ennar fyrstu bókar Harpkvœðanna er til, hafi verið faðir Múnazíusar þessa, er hjer er um talað. — Af orðum Hórazíusar þykir ráða mega, að einhverr rígur hafi verið milli þeirra Júliusar Flórusar og Múnazíusar. 34) heitt blóð, eða reynsluleysi, osfrv. Af orðum þessum er að sjá, að Hórazi hafi þótt þeir Flórus og Múnazíus heldur örlyndir og keppnir, og lítt reyndir i heiminum; samanb. 31. skýr. hjer að framan. 35) heitkvíga. a, Það var siður í fornöld, að menn hjelu guðunum einhverri líkamlegri fórn eða gjöf, er menn bciðu þá greiða úr einhverjum vanda, er menn sjálfir, eða aðrir, voru í staddir, efca að láta einhvern hlut fá góðan enda. Svo er t. a. m. í fimta kvœði Harpkvœðanna, fjórum síðustu vísuorðunum, bent á, að maður, er í sjávarháska er staddur, heitur skript- spjaldi fyrir frelsi sitt, og hengir vot sjóklœði sín upp í helgu hofi, til þakklœtis við Neptún sœguð. Hjer að framan er þess og getið (í 19. slcýríngu við annað brjef bókarþessar, á39.blaðs.), að þá er Grikkir fóru til Tróju, urðic þeir veðurteptir í Alis hafnborg, af því að Agamernnon, yfirhonúngur Grikkjahers, hafði skotið hind, er Diana veiðigyðja átti; hjet þá Agamemnon, að fórna gyðjunni því er fegurst fœddist það ár í ríki sínu, og sagði Kalkas spámaður, að það vœri dóttir Agamcmnons, Ifí- genía, og rjeð Kalkas Agamemnoni, að fórna Ífígeníu, og þótti sem þá mundi byrr batna (samanb. liit Síserós um skyldur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (67) Blaðsíða 61
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/67

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.