loading/hleð
(77) Blaðsíða 71 (77) Blaðsíða 71
Fyrri bökin, flmta brjef. 71 að ósekju leyfast að stytta sumarnóttina með vingjarnlegu bjali. Ilvað skal mjer auðsæld, ef mjer leyflst eigi hennar að neyta? Sá maður, er sparr er af forsjá fyrir erfíngja sínum og of stríð- ur, siturábekk með vitskerðum manni; eg ætla áð hefja drykkju, og taka að strá blómum16, og hirða eigi, þótt eg verði þar fyrir jafnvel ráðlauss kallaður. Hvað ráðs tekur eigi víndrykkjan? hún lýkur það upp, er hulið er; hún lætur vonir manna rætast, og hrindur dáðlausum manni í bardaga út, og nemur braut byrði af hugsjúkri sálu, og kennir mönnum fleiri listir, en þeiráður kunnu. Hvern hafa eigi fieytifullir bikarar gjört vel orðfarinn? og hvern hafa þeir eigi gjört lausan og liðugan, þótt hann ætti við krappa fátækt að búa? Eg hefi mína sýslan, er eg em vel til fallinn, og eigi ófúss á, en það er að sjá svo um, að óþrifalegur randdúkur1T, 10—22. að nautablót sl;yhli jafnan hafa í minníng fœðingarhans; sam- anb. Bómverjasögur eptir Díon Kassíus, 54. pátt, 8. lcap. — Kajus þessi Sesar var siðar sendur til austurheims, á öðru ári ept. Kristsb., og setti hann par Aríóbarsanes til ríkis i Armena- landi; sýðan lwarf liann heim á leið aptur, en dó þá í Lýka- fyllciá Asheimsslcaga, á fjórðaári ept. Kristsb., og œtla sumir, að Livia, síðasta kona Agústs, hafi valdið dauða hans. Tveim ár- um áður (eða á öðru ári ept. Kristsb.) hafði Lúsius Sesar, ann- arr sonur þeirra Agrippu og Júliu, sendur verið vestur til Spán- ar, og dó hann þá i Massilsborg á Galllandi, og varð brátt um hann; Ijék þá og grunur á, að Livia hefði og valdið dauða hans, og þóttust menn vita, að IJvía vildi ryðja á braut œtt- mönnum Agústs, að hún fengi komið til stjórnar syni sjáifrar hennar, Tiberíusi. 16) að strá blómum. Með blómstráningu þessi œtlar Ilóraz- íus sjer að skreyta samhvœmið, og þar með vill hann og sýna, að hann atlar að láta liggja vel á sjer og lifa glaðlega. 1T) randdúkur. Um borðbeklti Rómverja er hjer áður talað (samanb. 4. skýr. að framan). A borðbekkjunum höfðu menn eins konar sœngurdýnur (tori), er menn tágu á, og á dýn- um þessum höfðu menn aptur ábreizl (straguia og peristromata), en niður af beklcjunum hjengu enn aðrir dúkar niður á gólf, og eru þeir dúkar kallaðir hjer randdúltar (á tat. toralia); samanb. Leiðarvísi í griskum frœðum og rómverskum (iiiustrated Compa- nion to the Látiu Dictionary and Greek Lexicon), eptir Anthony Rich, (oÆib toral).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (77) Blaðsíða 71
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/77

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.