loading/hleð
(84) Blaðsíða 78 (84) Blaðsíða 78
78 Fyrri búkin, sjetta brjef. síð heim um kveld, svo að Dumbur20 skeri eigi meira korn af ökrum sínum, er hann liefir fengið í heimanmnnd með konu sinni, held- ur en þú, og svo að þjer þurfl eigi fremur að þykja mikið til hans koma, en honum til þín, því að það væri óviðurkvæmilegt, með því að hann er af lakari ættum en þú. Sjerhvað það, er í jörðu er niðri, man tíminn í ljós leiða, en grafa það aptur niður og byrgja, er mikið berr á. |>ótt þú verðir þjóðkunnur, og menn sjái þig opt í súlnagöngum21 Agrippu22, og á vegi Appíus- 20—26. þíng voru eirikum átt, en torg það lá norður undan vesturhlut Palatshœðar, og vestur og norður undir austurhlið Kapítólshœðar. 20) Dumbur. Eð latínska orð mutus (dumbur) er í fornu máli haft að viðurnefni, og kemur t. a. m. fyrir í fornri árilan (inscriptiou)-. P. Alburins, P. F. mutus, þ. e. PúblíuS Albúríus Públíusson, dumbur; þá er eigi að sjá, að Ilóraz hafi haft hjer neinn til- tekinn mann íhug sjer, heldur þykir Hklegra, að hann hafi hjer orðþetta að eiginnafni, af því að það á vel við í andstœði við orðsnild þá, er Ilórazíus talar hjer um áður. 21) súlnagöng, samanb. 39. skýr. við l.brjef bókar þess- ar, svo og nœstu skýríng hjer á eplir, c-liðinn. 2Z) a, Agrippa sá, er hjer er um talað, hjet öllum nöfn- um Markus Vipsaníus Agrippa. Ilann var œskuvinur Agúst- usar keisara, og, einn af enum ágœtustu höfðíngjum, er uppi voru á dögum Agústusar í llómaborg. b, I slyrjöld þeirri, er kend er við borgina Perúsíu í Etr- úralandi, fekk Agrippa, ár. 41 fyr. Kristsb., hnept rœðismann- inn Lúsius Antóníus, bróður ens alkunna Markusar Antóníus- ar, inn í borgina Perúsíu, og gafst Antóníus skömmu síðar upp fyrir Agrippu, öndvert nœsta ár {ár. 40). Fjórum árum síðar, eða ár 36, vann Agrippa mikinn sigur yfr Sextusi, bróðursyni Pompeiusar ens milda; sú orrusta stóð við Messönu á norður- hlut austurstrandar Sikileyjar. Fimm árum síðar, en þetta gjqrðist, eða ár. 31, var Agrippa fyrir flota Agústusar í enni nafnkendu orrustu við Strandarliöfða (Actium), og átti Agrippa þar mildnn og góðan þáitt í sigri Ágústusar. Arið 19 vann A- grippa Kantabra, er bjuggu að austanverðu á norðurströnd Spánar við Kantabrahaf, er nú er lcallað Biskœjahaf eða Bisk- œjabotn; höfðu Rómverjar áður farið í móti þeim ýmsar ferð- ir, síðan árið 25, er ófriður fyrst hófst við þá. c, Agrippa prýddi Róm með ýmislegri húsagjörð; hann ljet gjöra Allragoðahof (eða Panþeon); það lá á Marsvelli vestur und- an Kvírínshœð, og var vígt ár.27. Agrippa ljet og gjöraþíng- gerði það, er stóð á Marsvelli, fyrir vestan suðurhlut Kvírins- hceðar, og enn Ijet hann gjöra súlnagöng Neptúns sœguðs norðar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (84) Blaðsíða 78
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/84

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.