loading/hleð
(86) Blaðsíða 80 (86) Blaðsíða 80
80 Fvrri búkin, sjetta brjef. 3. 7tapit.). Plútarh getur pess og (í 3. l;ap.), aö Náma hafi átt Tazíu, dóltur Tazíusar, samlconúngs Eómúls; pó segir Plútarlt, að Núma hafi eigi ftutt sig búferlum til Róms til tengdaf'óöux síns, heldur setiÖ um 1'cyrt í Sabafyllti, og annazt par aldraðan föður sinn. Pau Núma og Tazía lifðu saman á prettánda ár, en pá dó Tazía. b, Pá er Rómiílus, fyrsti lconúngur Rómvcrja, var dáinn (ár. 716), og verið liafði eins árs miUistjórn í Rómi, komu merin sjer saman um að lcjósa Númu til lconúngs. Yoru pá sendir menn til Númu til Sabafyllcis, að birta lionum lcosníng hans, en Núma fœrðist fyrst undan að talca kosníngu, og mœlti liann pá aulc annars (samanb. Plútark, 5. kap.), að öll breytíng á Ufi mannsins vœri viðsjáverð, en pó vceri einlcum óráðlegt fyrir pann mann, er nógt hefði fyrir sig að leggja og liði bœrilega, að breyta um kjör sín; pó Ijet Núma til leiðast um síðir, að táka konúngdómi, og segir Plútark (í upphafi 5. kapít.), að Núma hafi pá verið á fertuganda aldursári. c, Núma pótti góður konúngur; hann var vitur maður og trúrœkinn, og fyrir pví vildi liann gjöra pegna sína frið- sama, siðvanda og trúrœlcna; hann lcom og góðu skipulagi á. helgisiðu Rómverja og goðapjúnustu, og var trúa manna, að jarðdis ein, Egería, fuUtíngdi Númu í pessum hans atgjörðum. d, Á síðari tímum liefir enn nafnkendi frakkneski rithöf- undur, Jóhann Pjetur Klaris af Flórian (Jean Pierre Claris do Flo- rian) samið um Númu slcáldsögu eina i tólf páttum. Jóhann pessi Pjetur var fœddur ár. 1755 í höll einni í bygðarlaginu Langdolc (Languedoc) í suðurlilut Frakklands; heitir liöll sú Fló- rían, og er Jóhann Pjetur venjulega kendur við höllina, og kall- aður Flórían; hann dó ár. 1794. e, I frásögn sinni hverfur Flórían víða frá enum fornu rilhöfundum, Diónýsíusi, Plútarki og Livíusi af Patavi. Segir Flórían (i 1. pœtti sögu sinnar), að faðir Númu hafi heitið Pompilius, og móðir hans Pompilia, og að pau lijón, Pompilí- us og Pompilía, hafi farið til leikanna í Rómi, fiá er Rómúll bauð til leilta par nápjóðum sinum, og Ijet síðan pegna sína rama konum peim, er til leikanna komu. Rómverjar tóku og Pompilíu, eptir fiví sem Flórían segir, en Pompilius feklc pó náð henni aptur úr höndum fieirra, og komst með hana heim til Sablands, en dó pá þegar af sárum, er liann hafði fengið i viðureign sinni við Rómverja. Pompiliu varð milcið um lát manns sins; hún var með barni, og flýtti harmur hennar fœð- íngu barnsins, en Pompilía dó pegar eptir. Prestur cinn, er Túllus hjet, og var yfirprestur við hof Seresar korngyðju, tók sveininn að sjer, nefndi hann Núrnu, og fœddist Núma upp hjá Túlli; en er Núma óx upp, og var pó enn « úngmennis- aldri, var pað einliverju sinni, að Túllus birli honum, að pað
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (86) Blaðsíða 80
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/86

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.