loading/hleð
(87) Blaðsíða 81 (87) Blaðsíða 81
Fyrri bókin, sjetta brjef. 81 4, Ef harður verkur legst undir síðu þjer, eða í nýru þín, þá skalt þú leita læknínga við sjúkdómi þínum. Vilt þú rjett- 28—29. vceri vilji Seresar gyðju, að Núma fœri til Róms, og skyldi hann par honúngur vera. f, Eptir sögu Flóríans (eða danshri þýðíngu sögu peirrar) hefir landi vorr, Sigurður Breiðfjörð (eða Breiðfirðíngur) hveðið Rímur af Núma Pompilssyni, prentaðar í Viðey ár. 1835, og töh- um vjer hjer nohhur erendi úr annarri rímu (á ‘24. til 27. blaðs.); segir par frá pví, er Túllus fylgir Númu á leið til Rónis, og shilur við liann, og mœlir pá á pessa leið: 76. erendi: Hjer þó oliltar skilji skeið, shal mig sorg ei buga, en fram á pína lengri leið Ijettum fleyti eg huga. 77. erendi: Því eg hrœðist þinn úngdóm, pörf er fyrirhyggja; pegar pú hemur par i Róm, púsund snörur liggja. 78. erendi: A pínum aldri engan vin áttu, er treysta megir; peirra ást er yfirshin, sem aldur og reynslan fleygir. 79. erendi: Vellyst holds er voðalig; við hvert tœhifœri vill hún faðmi vefja pig, en varastu hana, hœri! 80. ereudi: Pann, sig hennar vjelum ver, virði eg hempu fríða; viðhvœmt hjarta veihast er, en verður pó að stríða. 81. erendi: Ljáirðu henni lausan taum, þó lítið virðast megi, freistínganna fyrir straum, fcerðu staðizt peygi. 82. erendi: Sofnar pú í göldum glaum, en glatar dygða vegi, pó er tíðin náða naum á nœsta máshe degi. 88. ereudi: Viður sálar veinin aum vahnar beishur tregi; vœrðarlauss í vöhu og draum, verður svcefður eigi. 84. erendi: Því við sjerhvert fet, pú fer fram á lífsins sheiði, hygðu að, hvort pað hœfir pjer, en hata dramb og reiði. 85. erendi: Ileiðraðu peirra háu stjett, fyrst heimsins pað er siður, en láttu hinna lœgri rjett líða par ei viður. 86. erendi: Vizhu og dygð að vinum pjer veidu systur báðar; leitaðu, hvað sem forma fer, fyrst til peirra ráða. 87. erendi: Hamíngjan býr í hjarta manns, höpp eru ytri gœði; dygðin ein má huga hans hvíla og gefa nœði. 88. erendi: Viðhvœmnin er vandahind, veih og hvih sem sharið; veldur bœði sœlu og synd, svo sem með er farið. 89. erendi: Lán og tjón, já líf og morð, liðug fœðir túnga; pví er vert að vanda orð og venja hana únga.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (87) Blaðsíða 81
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/87

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.