loading/hleð
(89) Blaðsíða 83 (89) Blaðsíða 83
Fyrri bókin, sjetta brjef. 83 hundrað voga32 í krínglótta hrúgu, og annað þúshundrað, og lát enn cð þriðja þúshundrað við bætast, og enn eitt, er fer- skeytir hrúguna33. [>etta er vel gjöranda, því að Auðlegðin34, 34-37. slcaga (samanb. 10. slcýr. við 3. brjef bóJcar þessar, b-liðinn, á 51. blaðs.); lá fylki þetta í útnorðurhlut landsins, og voru tak- mörk þess Góðgistishaf (Evximis Poutus, og Pontus Evxinus) eða Svarta Haf að norðan, Pajlagónafylki að austan, Gallafylki og Frýga- fylki að sunnan, og norðurhlutur Mýsafylkis, Framhafxð (Pro- pontis) eða Marmarahafið, og Þrakaskagi (Thracius Bosporus, og Bos- porus Thracius) að vestan. 32) a, v o g. Svo er hjer það kallað, er Latínumenn kalla talentum, og Grikkir ~aXav~cv (af orðstofninum -rxX, er hefir í sjer lyptimerkíng eða hafníngarmerkíng eða reiðíngarmerkíng). b, Talanta, fieirtala ens gríska orðs talanton, er upphafiega haft um metaskálar eða vog, t. a. m. hjá Hómer í Ilíonskviðu (22. þœtt., 209. visuorð: xa'. to'tts 5y) yojazia. Tcarvjp sTt-atvs txaxvtx, s’v 5’ sTbð'st 5vo xÝjps osfrv.); þvi nœst cr talanton (eða talentum) haft um ákveðinn vogarþúnga, og var þúngi sá hjá Aþenuborgarmönnum tálinnjafn vera sex tigum mna (eða mína), eða sex þúsundum drákma, eða 36 þúsundum obola, eða 288 þúsundum eirúnga (eða kalká), en það er eptir voru pennínga- tali liðugir fimm fjórðúngar (eða, ef gjörr skal á kveða, eplir reihníngi sumra manna, 52 pund og tveir fimtúngar punds). c, I þriðja lagi er þess að gceta, að fje var lengi framan af reitt eða vegið (en eigi talið), og þaðan af kom sá siður, að talanton (og tálentum) var haft um ákveðna penníngaupphœð, og var penníngaupphœð sú hjá Aþenuborgarmönnum talin jöfn sex tigum mna (eða miná), eða sex þúsundum drákma, eða 36 þúsundum obola, eða 288 þitsundum eirúnga (eða kalká), cn það er eptir voru penníngatali liðug áttján lmndruð ríkisdala (eða, ef gjörr skal á kveða, cptir reikníngi sumra manna, 1816 rík- isdalir, 92 skildíngar, og fjórir sjaundu hlutir skildíngs). 33) er ferskeytir hrúguna, osfrv. Hjer er eins konar orða- leikur hjá höfundinum; fyrst hugsar liöfundurinn sjer, að auð- safnsmaður leggi vog fjár í krínglótta hrúgu (rotundare), og bœti síðan við annarri voginni og enni þriðju, og því nœst gjörir auðmaðurinn hrúguna ferskeytta eða ferskeytir hana (á lat. qvadrare), cn það er með öðrum orðum, hann bœtir fjórðu þús- undinni við. 3l) Auðlegð. Hjer eru orðin Auðlegð, Fortölugipl og Fegurð höfð með stórum upphafstöfum, og er svo til œtlazt, að með því sje sýnt, að hugmyndir þœr, er orð þessi hafaísjer fólgnar, sje hugsaðar sem eins konar andálegar verur (eða ó- líkamlegar persónur), er hafa ýmiss áhrif á hag mannsins, og er það títt í trú marggyðismanna, að ýmsir álmennir eiginleik- 6*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (89) Blaðsíða 83
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/89

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.