loading/hleð
(92) Blaðsíða 86 (92) Blaðsíða 86
86 Fjrrl bókin, 8jetta brjef. sinni verið að spurður, ef liann mætti ljá tiu tiga herskikkna39 sjónleiksmönnum til handa40, og er þá mælt, að liann hafl svar- að: hve má eg svo margra Ijá? þó skal eg láta leita, og senda svo margar, sem eg liefl. Skömmu síðar ritar Lúkúll, og kveðst hafa fimm þúsundir herskikkna heima lijá sjer, og sagði hann, að menn gæti fengið nokkurar þeirra, eða og allar þær. 7, Fátæklegt er það hús, þar er eigi er margt afgángs, það er húsbóndinn eigi af veit, og verður þjófum að notum, og ef þá er svo, að fje eitt fær manninn sælan gjörvan og varðveitta sælu hans, þá er hezt, að þú liverfir fyrst aptur að þessi iðn, og sieppir henni síðast; en ef mannvirðíngar og vinsæld gjöra manninn sælan, þá skulu vjer kaupa þræl til að41 segja ossnöfn manna, og hnippa í vinstri hlið vora42, og þrýsta oss til að rjetta 41—52. :l9J tíu tigir herslcilihna. Plútarh segir svo frá í Æfi Luk- úlls (39. Tcapít., aptarlega), að hershöfðíngi einn (ffTpaT^yof), er efndi til sjónleilca, og viidi leita sjer frama með peim (91X0- Tip.oup.svo? Ttspí ■8'sa?), hafi heðið Lúkúll um nokkurar purpura- skikkjur (7rop9i>pat xXap.iíðs?), til að skreyta söngflokk með; svar- aði Lúkúll þá, að hann skyldi gá að, ef hann hefði nókkurar skikkjur, og kvaðst hann pá mundu Ijá, ef hann hefði. Daginn eptir spurði Lúkúll hershöfðíngjann, hve margra skikkna hann pyrfti. Sagði hershöfðínginn, að sjer nœgði hundrað, en JAkúll hað hann taka tvöfalt fieiri. — IJóraz talar hjer um fimm púsundir skikkna, og pykir mönnum sem það sje leyfdegar skáldaýkjur. 40) sjónleiksmönnum til handa. I latínunni stendur scenae, þágufall af scena: leiksvið; samanb. nœstu skýríng hjer á undan. 41) þá skulu vjer lcaupa oss þrcel til að osfrv. Það var sið- ur liómverja, einkum enna heldri manna, að hafa með sjer þrœl einn eða mansmann, þá er þeir gengu út; slcyldi mans- maður sá segja húshónda sínum nöfn peirra manna, er urðu á vegi hans, einkum þeirra manna, er einhverju pótti skipta, að vita deili á; var mansmaður þessi af sýslu sinni kallaður nafnsögumaður (eða nafnkallsmaður, á lat. nomenclator, af nomen: nafn, og caiare: að kalla). 42) að hnippa í vinstri hlið vora, osfrv. Ilóraz hugsar sjer hjer, að prœll sá eða mansmaður, er einhverr heldri maður hefir með sjer, gángi til vinstri handar ens heldra manns, og hnippi í hlið hans, þá er sjá má einhvern þann mann, er hjálpsam- legur má verða við veitíngar embœtta; er þá svo til cetlazt, að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (92) Blaðsíða 86
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/92

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.