loading/hleð
(97) Blaðsíða 91 (97) Blaðsíða 91
Fyrri bókin, sjetta brjef. 9i ÖyrSar (nt civitatis Romanae honorem qvidern caperent, seil nogotiis tamen atqve oneribns vacarent), og segir Gellíus, að Serverjum hafi verið veitt 2>etta fyrir pað, er þeir höfðu veitt viðtöliu helgum dóm- um (sacra) í styrjöld GaUa, og gœtt þeirra. Síðan segir Gellíus, að svo hafi verið við viliið (versa vice), að spjöld þau, er siðgceziu- menn ijetu á rita nöfn þeirra manna, er þeir hegndu með sviptíngu athvœðarjettar (qvos notae causa snffragiis privabant), hafi liölluð verið Serverjasp/öid (tabulae Caerites). En nú er þess að gœla, að Rómvcrjar veittuvarla svo snemma, sem hjer er sagt, borgmannarjett án atlivœðarjetti (civitatein sine suffragio), en slik veitíng kom upp síðar, og er þess eigi glögglega getið, að Eóm- verjar hafi veitt borgmannarjett án atkvaðarjetti fyrr en árið 338 fyr. Kristsb., þá er Rómverjar höfðu unnið Latland alt, og vildu sýna sumum þjóðdeildum þar eins honar linkind, en þó eigi veita þeim mikil rjettindi; þykir því iíidegt, að það, er þeir Strabon og Gellius segja um rjettindahag Serverja á önd- verðri enni fjórðu öld (ár. 390) fyrir Kristsburð, sje eins konar sambland mála, og margt af því sprott.ið af nohleurs konar mis- skilníngi manna á dögum þeirra Strabons og Gellíusar; og virðist líklegra, að greiníng borgmannarjettar og atkvœðarjettar hjá Ser- verjum hafi fyrst upp komið einhvern tíma eptir uppreist þá, er Serverjar gjörðu ár. 353, og eptir vopnahlje það, er gjört var það eð sama ár, og IJvíus getur um (í sjaunda þcetti, 20. kap.j, svo sem hjer er áður sagt.. Þetta þyk/a og styrkja orð skýr- íngamanns Jakobs af Krúski (commentator — eða schoiiastes — Cruquia- nns) við þenna stað Hórazar, ervjer hjer eigum við; segir skýr- íngamaður sá að vísu fyrst., líkt sem þeir Gellíus og Strabon, að Serverjum hafi veittur verið borgmannarjettur fyrir bjargir þeirra viðhelga dóma Eómverja (sacra Romana) og hofmeyjar Ar- indísar (virgines); skýríngamaður þessi segir og, að Serverjar hafi 2>á orðið lýðrjettismenn (municipes), en siðan, er þeir hafi dirftsig að gjöra upþreist mót Rómverjum, þá hafi þeir sigraðir verið, og fengið að vísu aplur borgmannarjett, en verið sviptir at- lcvœðarjetti, og að talníng þeirra hafi verið sett á önnur spjöld, en talning annarra manna (Caere oppidum in Itaiia íuit, qvo, capta a Gallis urbe, sacra Romana cnm virginibus translata sunt, qvae cum servassent integra, pro co beneficio Caerites civitate donati sunt mnnicipesqve facti, at postea qvam sunt Romanis ausi rebellaro, eis devictis, iterumqve civitate do- Iiatis, jus suffragiorum ademptum est, censusqve eorum in tabulas relati, a ce- terorum censibus remoti sunt); þcssu nœst segir skýringamaður enn sami, að þaðan af sje kominn sá siður, að sagt var, að sá vœri fluttur á spjöld Serverja, er einhverja klceki framdi (hinc factum est, ut qvi aliqvid flagitii admitteret, in Caeritum tabulas relatus di- ceretur).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (97) Blaðsíða 91
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/97

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.