loading/hleð
(17) Blaðsíða 9 (17) Blaðsíða 9
9 að upp á að sjá var ekkert út á hann að setja; baksvipurinn var aptur á móti hræðilega aumur, og jeg tók eptir, að liann hafði bætt bræk- urnar sínar með bókfellssneplum úr riti eptir latínskan höfund. En par voru reyndar einnig vel búnir menn, sem að eins tóku einhvern gimstein og ijetu hann ijóma með öðru skarti, án pess að hann pó drægi dimmu á pað. Nokkrir virtust líka skoða föt hinna fornu rithöfunda einungis í peim tilgangi að sjá fegurðartilfinningu peira á sniðinu og reyna að fá yfirbragð peira og andagipt; en jeg verð pví miður að játa, að peir vóru allt of margir, sem vildu búa sig frá hvirfli til ilja á penna hátt, sem jeg hef talað um. Jeg vil ekki heldur láta eins hug- vitsmanns ógetið; hann var í mórauðum brók- um með legghlifum og hafði smalahatt á höfði; hugur hans lmeigðist mjög að öllu sveitalegu, en aldrei hafði liann pó komizt lengra á göng- um sínum en til afskektra staða í Regents Parlc. Hann skreytti sig blómhringum og dreglum, sem hann tók frá öllum liinum fornu hirðingjaskáld- um; hann hallaði á vangann, hafði alltaf á sjer mesta hátíðarsvip og masaði um grænar ekrur. En sá, sem jeg gaf mestan gauminn að, var pó gamall maður í klerkabúningi, sem eptir útlitinu að dæma hjelt sig mjög vel færan í flestan sjó. Hann var óvanalega stór og prek- inn, en nauðsköllóttur. Hann kom másandi og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Kápa
(62) Kápa
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Toppsnið
(72) Undirsnið
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Útsýn

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útsýn
http://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.